Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Síða 39

Ferðir - 01.05.1988, Síða 39
FERÐIR 39 11. Sprengisandur, Gæsavötn, Askja og Herðubreiðarlindir (31/7-3/8). Fararstjóri Guðmundur Gunnarsson Þátttakendur 36. 12. Látraströnd (8/8). Fararstjóri Þór Þorvaldsson. Þátttakendur 11. 13. Ólafsfjörður og Siglufjörður (15/8). Fararstjóri Árný Runólfsdóttir. Þátttakendur 14. 14. Hjaltadalsheiði (15/8). Fararstjóri Sigurður Hjálmarsson. Þátttak- endur 11. 15. Kverkfjöll, Askja, Herðubreiðarlindir (20-23/8). Fararstjóri Jón D. Ármannsson. Þátttakendur 33. 16. Bleiksmýrardalur (30/8). Fararstjóri Sigríður Magnúsdóttir. Leið- sögumaður Þór Sigurðsson. Þátttakendur 20. 17. Hörgárdalsheiði (5/9). Fararstjórar Þór Þorvaldsson og Sigurður Hjálmarsson. Þátttakendur 10. Ársskýrsla Bræðrafellsnefndar 1987 Á vegum nefndarinnar var aldrei farið í skálann á árinu. Höfðum fregnir af fólki sem komið hafði i skálann og var allt í besta standi. Helsta verkefni næsta árs er að yfirfara og mála stikur til Herðubreiðar og huga að skálastæði nærri Dyngjufjalladal og eins við Hvammsfjöll eða Hrúthálsa. 31. 12. 1987 F. h. Bræðrafellsnefndar: Jakob Kárason. Skýrsla Laugafellsnefndar 1987 Laugafellsnefnd hafði nokkur verkefni á sumrinu. Ýmsir urðu líka til að hlaupa undir bagga með henni t.d. nokkrir félagar í F.F.A., vélsleðamenn og ófélagsbundið fólk.

x

Ferðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.