Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 24

Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 24
32 ÚR VAL Ungir, mexíkanskir liðsfor- ingjar, sem hafa hlotið þjálfun sem verkfræ'ðingar eða arkitekt- ar, hafa margir hverjir lagt fram skipulagningarhæfni sina mál- efni þessu til hjálpar. Einn þeirra er Enriqne Estrada Cueva höfuðsmaður. Hann fór nýlega með mér í smáferðalag og sýndi mér ýmsa skóla i byggingu. Við horfðum á þorpsbúa setja skóla- húsin saman. Þeir gerðu það á sama hátt og strákar búa til brýr með hjálp mekkanós. Þeir skrúfuðu saman bitana hvern á fætur öðrum, þangað til grindin var risin. Og drengirnir og stúlkurnar, sem áttu fyrir sér að ganga í skólann, aSstoðuðu þá á ýmsan hátt, stolt á svipinn, t. d. við að sækja vatn. Húsgrindin rís með ævintýra- legum hraða. Einu verkfærin, sem notuð eru við byggingu hennar, eru skrúflyklar og halla- mælar. Sérhver bogi er settur saman á jörðinni, og siðan er bonum lyft með köðlum. Að því búnu er hann skrúfaður við steinsteyptan grunn. Þegar all- ir bogarnir, sjö að tölu, eru risn- ir, eru þeir tegndir með stál- bitum báðum megin. Siðan er öll grindin prófuð og rétt eftir þörfum. Nálægt bænum Puebla sáum við 8 manna vinnuflokk reisa eina húsgrind á 2 tímum. Og það tók ekki lengri tíma að skrúfa hurðir og glugga fasta i grindina og festa allar Ieiðslur. Þegar þeim hluta verksins er lokið, er um margar leiðir að velja. Sé steinn, upáhaldsefni þorpsins, eru ytri veggirnir hlaðnir úr honum. Annars eru notaðir tilbúnir tigulsteinar, brenndir eða sólþurrkaðir (ad- obe). í einu þorpi i heitasta hluta Mexíkó horfðum við á menn setja stráþak á skólann í stað þakskífa eða annarra efna, sem venjulegri eru. í sumum bæjum eru nokkrar byggingar- einingar tengdar saman, hálf tylft eða fleiri, svo að þannig myndast nokkuð stór skóli. Stundum eru allar einingarnar í beinni línu, en sé byggt í halla, rís hver einingin ef til vill upp af annarri, þ. e. á misháum grunni. í olíubænum Huauc- hinango voru einingarnar tengd- ar þannig saman, að úr þeim varð tveggja hæða bygging með tíu kennslustofum. Skólarnir eru byggðir með þannig fyrirkomulagi, að allur kostnaður er greiddur jafnóðum. Stundum tekur því byggingin lengri tíma, allt upp í ár, svo að þorpsbúum takist að safna fyrir sinum hluta byggingarkostnað- arins og ekki verði um neina skuld þeirra að ræða. Stundum leggja þorpsbúar fram sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.