Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 95

Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 95
LINCOLN OG AFNÁM ÞRÆLAHALDSINS aði fyrrnefnt bréf til Greeiey. En þegar hann ávarpa'ði þingið 1. desember 1862, hafði hann kom- izt að fastri niðurstöðu um það, hvernig hann gæti sameinaði þessi tvö viðfangsefni — þrælahald og björgun Ríkjasambandsins. Lincoln var sjálfum sér sam- kvæmur til æviloka. Þann 17. marz 1865 (einum mánuði og tveimur dögum áður en hann dó) komst hann m. a. svo að orði í ávarpi sem hann flutti: „Ég hef ávallt talið að allir menn ættu að vera frjálsir. En ef einhverj- ir ættu að vera þrælar, ættu það að vera þeir, sem vilja að aðrir séu það. í hvert skipti, sem ég heyri einhvern mæla með þræia- haldi, finn ég hjá mér sterka löngun til að reyna það á hon- um.“ Þann 14. apríl fór Lincoln for- seti með fjölskyldu sinni 1 Fords-leikhúsið í Washington, til að sjá „Our American Cousin". Inni í forsetastúkunni varð Lin- coln þess ekki var, þegar bakdyr stúkunnar opnuðust — og hann fékk aldrei vitneskju um það, að maður að nafni John Wilkes hefði laumazt inn í stúkuna. John Wilkes miðaði skamm- byssu á hnakka forsetans og greip í gikkinn. Skotið var ban- vænt og launmorðinginn komst i burtu í öllu uppnáminu. Seinna var han handtekinn og drepinn 103 af hermanni, sein fann hann á bændabýli í 'Virginíu. Lincoln var fluttur í hús hinum megin við veginn, andspænis leikhúsinu og þar andaðist hann morguninn eftir. Stanton her- málaráðherra grét, er hann heyrði fréttirnar og svo gerðu fleiri. En enda þótt Lincoln hefði veitt þrælunum frelsi, þá lifði hann það ekki, að sjá þeim veitta vernd til að njóta þess. Það gerði þingið með nokkrum breytingar- tillögum. Ein þeirra hljóðaði svo: „Hvorki ánauð né þrælkun, öðru vísi en refsing fyrir glæpi, er leyfileg í Bandarikjunum eða öðrum stöðum er lúta dómsvaldi þeirra. Því næst kom 14. gr. er veitti hinum fyrrverandi þrælum fullan borgararétt og bannaði hverju ríki að neita slíkum rétti. Og loks 15. gr. er veitti frelsingj- unum kosningarrétt. Nú voru þeir vopnaðir með öllu því er lögin gátu gefið þeim. Þeir voru Ameríkumenn — þessir forfeður mínir. Og það varð ég líka. Þegar maður lítur nú til baka, að heilli öld liðinni, vaknar sú spurning fyrst í huga manns, hvernig þvi máli hafi vegnað, sem Lincoln hóf fyrstur baráttuna fyrir. Tvimálalaust má fullyrða að því hafi vegnað vel — ekki að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.