Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 140

Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 140
148 ÚR VAL trúa því, að einkafjármagn geti orðið mikilvægt. En Nasser er fljótur að gera það sem lionum fyrst dettur í hug. Þegar hið nýja Arabalýð- veldi hans fór út um þúfur og Sýrland kaus að fara sínar eig- in leiðir, varð uppi t'ótur og fit i Cairo. Líklega færi eins fyrir Egyptalandi og Sýrlandi, hugs- aði Nasser. Þess vegna ákvað hann skyndilega að stefna að því að dreifa auðæfum Egypta- lands að nýju og sveifst jjá ein- skis. Næstum á einni nóttu voru einkahlutabréf sem skiptu sem svarar þúsundum milljóna króna tekin eignarnámi. Mörgum skrif- stofum og verzlunum var lokað með lögregluvaldi, m. a. hinni stóru verzlun i Cairo, Cucurel. Lögreglan fór jafnvel inn á einkaheimili og hirti ]jar reiðu- fé, teppi og skartgripi. Innan- ríkisráðherrann, Zaharia Mohi- eddine, sagði, að allt væri jjetta gert „til þess að vernda ávinn- inga byltingarinnar gegn gagn- ráðstöfunum og samsæri heims- veldissinna.“ Tugir manna voru teknir höndum. Þessar ráðstaf- anir skutu mörgum frómum manninum skelk i bringu. En bilið milli sósíalismans í Egyptalandi og sósíalismans í Rússlandi virðist enn breikka. Enginn í Sovétríltjunum þyrði að segja opinbcrlega, eins og egypzk framákona fyrir skemmstu, að verkamenn þjóð- arinnar væru sviptir rétti sín- um. Nasser hefur þjóðnýtt bank- ana, en leyfir kauphöllinni í Cairo að halda áfram rekstri. Hann kaupir 40 MIG orrustuflug- vélar frá Sovétrikjunum, en sendir egypska kommúnista í fangelsi. (Iíommúnistar eru ekki hættulegir, segir hann, nema þeir lúti skipunum að utan.) Ilann hefur skipað nokkrum egypzkum nemendum að koma heim frá Moskvu, vegna þess að Moskvumenn hafa reynt að snúa þeim til „réttrar trúar“. Erfitt er að gera sér fulla grein fyrir stefnu Nassers. Líklega er Nasser samt oftar á bandi Vest- urveldanna en ekki, Bandarískir sérfræðingar leiðbeina Egyptum varðandi veiðigetu og mið; bandarískir verktakar munu taka að sér að reisa hina nýju orkustöð i Cairo; annað banda- riskt fyrirtæki mun byggja verk- smiðju, sem framleiða mun lyf; ítalir vinna að því <ið bora 25 af vatnsbrunnunum í Nýja dal; egypzkir olíusérfræðingar eru sendir til Bandaríkjanna, til Bretlands og Hollands til að afla sér kunnáttu og þekkingar. Vestur-Þjóðverjar eiga ítök í Eg- yptalandi og eru í ár að reisa allmörg gistihús. Flestir þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.