Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 139

Úrval - 01.06.1963, Blaðsíða 139
BARDAGI NASSERS . . 147 ingur verSur að líkindum að engu vegna hinnar óstöðvandi fólksfjölgunar. Fyrir þremur árum var Nasser spurður að því, hvort hann hefði í hyggju að stemma stigu við barnsfæðingum. „Nei,“ svar- aði hann. „Ef við einbeitum okkur í stað þess að því að auka landjrými okkar, munum við brátt finna lausnina.“ í maímánuði i fyrra skipti Nasser, eins og oft áður, skyndi- lega um skoðun. Hann sagði, að tekjur þjóðarinnar hefðu auk- izt um átta af hundraði á ári, en hætta væri á því, að fólks- fjölgunin yrði jöfn tekjuaukn- ingunni innan fárra ára. Og það myndi hafa fátækt í för með sér, sagði hann, og teldi hann því skyldu ríkisins „að leið- beina fólkinu í takmörkun barn- eigna.“ Læknar og ráðgjafar vörpuðu öndinni léttar: nú var hægt að ræða þetta mál, án þess að ótt- ast í sífellu, „að einhver heyrði til“; nú var hægt að láta hendur standa fram úr ermum. Þeir vissu, að geysierfitt yrði að breyta skoðunum manna, sem áttu sér eldgamlar og fastar ræt- ur. Egypzki bóndinn er stoltur af barnamergð sinni, jafnvel þótt hann eigi ekki ofan í bless- uð börnin. Og enn sárari yrði fátækt lians, ef liann gæti ekki notað börnin, allt frá fimm ára aldri, til ýmissa starfa, svo sem að leita að möðkum og eggjuin í baðmullinni og siðar að tína hana. Oft eru börn egypzka bónd- ans hæfari til starfa en hann sjálfur. Alls kyns pestir og far- sóttir herja á Egyptaland, og skæðust er bilharziasis, sem berst með sniglum i díkjunum. Sníkillinn, sem sóttinni veldur, leggst á fólk, og er næstum ó- gerningur að uppræta þessa óár- an. Þar sem allt vatn í Egypta- landi er í senn drykkjarvatn, skolvatn og skolpleiðsla, er ekki auðvelt að forðast þennan fjára. Bilharziasis drepur ekki oft, heldur dregur úr kröftum manna, og líklega 70 og 80 af hundraði til sveita er haldinn þessum sjúkdómi. Bóndinn er því oftast líkam- lega veill og um leið siðferðis- lega sljór og hlustar lítt á skip- anir frá Cairo. Hann dáir ef til vill Nasser sem leiðtoga, en hætt er við að hann hafi að engu fyrirmæli hans um takmarkanir barneigna. Og er þessi „arabíski sósía- lismi“ Nassers rétta aðferðin til að lyfta Egyptalandi úr skugga pýramídanna? Rússar telja þetta engan sósialisma, því að Nasser hefur sagt, að hann trúi ekki á stéttabaráttuna og segist einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.