Úrval - 01.06.1963, Síða 62

Úrval - 01.06.1963, Síða 62
70 ÚRVAL breytingu en þegar endurskins- kíkirinn var fundinn upp á dög- um Newtons eða þegar litrófs- sjáin var fundin upp fyrir hundr- að árum. Einn fyrsti, merki atburðurinn í heimi stjörnufræðinnar á þess- ari öld verður að teljast loft- steinninn, sem féll í Síberíu árið 1908 — heimildir eru ekki til fyrir stærri loftsteini, sem fallið heflir til jarðar, þótt viða séu ljót ör í jarðskorpunni, sem benda til þess, að stærri steinar hafi fall- ið til jarðar. Tunglið ber þess glögg merki, að stóreflis loft- steinar hafa lent þar. Gígurinn eftir steininn norður í öræfum Síberíu er merkilegt rannsóknarefni, en hann er vis- indamönnuna ekki mikil ráðgáta. Gígurinn er eins og eftir geysi- öfluga atómsprengju, svo að menn geta ímyndað sér þær ham- farir náttúrunnar, þegar steinn- inn skall á jörðunni. Það var á þessari öld, sem við komumst að raun um, að sólin og reikistjörnurnar eru ekki i eða nálægt þvi nærri miðju stjarngeimsins. Við vitum nú, að við erum i útjaðri stjarnkerfis okkar, 30.000 Ijósár frá miðju þess. Við skulum rifja upp hina margsögðu sögu, sem flestum mönnum er nú kunn, um hreyf- anleika stjarnkerfanna. Af ein- hverjum, óútskýranlegum orsök- um eru stjarnkerfin (en þau skipta billjónum) á sífelldum þeysingi. Alheimurinn er sífellt að þenjast út. Þetta bendir til þess, að al- heimurinn sé stærri í dag en hann var í gær, og að fyrir billj- ón árum, hafi hann verið tals- vert minni en í dag. Fyrir billjón áruni var hann enn þéttari, og einhve-rn tíma i grárri forneskju hefur hann verið einn risavax- inn klumpur —- eitt gífurlegt „forneskjuatóm"! Sprenging' og þensla þessa klumps er af sum- um nefnd „sköpunin“, en aðrir kalla þetta einfaldlega „hvellinn mikla“, og enn aðrir vilja lítið til málanna leggja og segja sem svo, að enn sé vitneskja okkar svo ófullkomin, að við getum engan vegin kveðið upp neinn alls- herjarúrskurð. Rannsóknir stjörnufræðinga stuðla að aukinni þekkingu og auknum þroska mannsins. Reynd- ar má segja, að mikið af fenginni vitneskju hafi ekkert „hagnýtt" gildi — en því er ekki að neita, að hinar hagnýtu uppfinningar verða ekki metnar til fjár. Stjörnufræðingar hafa nú hag- nýtt sér fengna þekkingu og skotið gervitunglum á braut um- hverfis jörðu. Nýjustu rannsóknir á loftsteinum og halastjörnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.