Úrval - 01.06.1963, Síða 79

Úrval - 01.06.1963, Síða 79
IÐANDl LÍF UNDlfí HJÚPI SNÆVAfílNS 87 snjónum af braut sinni. Einu sinni, þegar frændi minn var á veiðum í fjöllunum vaknaði hann eina nótt, þegar kafalds- bylur var og heyrði hvernig liópur dádýra tróð snjóinn fyr- ir utan, braut greinar og lim og reyndi að halda beitilöndum sínum opnum. Morguninn eftir sá hann að svæðið var vandlega jsakið grasi og mosa, sem stóð upp úr snjónum. Þaðan lágu svo aðrir troðningar inn á milli hæðanna, til forðabúra af grasi, sem dýrin þörfnuðust, tii að iialda lífi. Fyrir hófdýr getur mikil snjó- koma reynzt hættuleg. Úlfum reynast veiðar auðveldari, þeg- ar mikill snjór er, með þunnri skorpu — sem er nógu sterk til að bera þá, en of þunn til að halda dádýri uppi: Úlfurinji elt- ir þá dádýrið út af sióð þess og í djúpan snjóinn, þar sem hann nær þvi auðveldlega. En furðulegast af öllu er þó, hvernig villt dýr hafa tekið snjóinn í þjónustu sina við bygigngu „borga“, ef svo mætti segja. Undir snjónum eru milljónir af vistarverum, göngum og ak- vegum. í klettahlíðunum lifa fjalla- kanínurnar, eyrnastuttar o g skottlausar, sinu daglega lifi, undir mörgum smálestum af snjó. Þær gera sér dagstofu og bugðótta króka og ganga, sem iiggja að hlöðum með angandi heyi, sem þær hafa slegið, þurrkað og safnað saman liina stuttu sumarmánuði. Náttúrufræðingur, sem var á ferð eftir fijótsbakka í Alaska, heyrði allt i einu tíst. Hann ieit i kringum sig, en sá aðeins snjó, sex feta þykkan snjó, svo langt sem augað eygði. Hann hlustaði og loftið ómaði af kan- ínutísti. Þá skildist honum, að hijóðið barst til hans frá „kan- inu-borginni“ undir fótum hans. Litlu dýrin höfðu heyrt til ferða iians og voru nú að ávita hann, sex fet fyrir neðan hann. Snjáldurmýs, hreysikettir og otrar ryðja vegi og innrétta sér hústaði undir snjónum. Flest villt djfr hafa gaman að snjónum. Minkar og hreysikett- ir leika sér í honum, smjúga eins og stoppnálar inn og út og stinga sér niður í hann, eins og hann væri vatn. En á vetrardegi, þegar loftið er tært og sólskinið bjart þá er það yfirborð fannarinnar sem skiptir mig mestu máli.Því að á þennan hvita pappir vetrar- ins eru ritaðar — með merkj- um eftir ránfuglskló og loppu, hóf og nef — þær dramatiskustu sögur, sem ég hef nokkru sinni lesið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.