Úrval - 01.06.1963, Side 136
Forseti Egyptalands, sem telur sig arabiskan „sósíalista",
vinnur að því að móta nýja þjóð. Eitt versta vanda-
mríl þjóðarinnar viriðst nú vera offjölgunin,
sem „étur upp“ allar efnahagslegar framfarir.
Bardagi Nassers
við fólksfjölgunina
Eftir Robert Littell.
ttlM ÓLK, fólk, fólk . . .
Hllllw/ Langar raðir svart-
Il/MJBw klæddra kvenna, sem
hogra yfir því að
þvo kopardiska í
skítugum dikjum. Hópar af sól-
brenndum karlmönnum, sem
draga á eftir sér báta. Heilir
herskarar af börnum, sex, sjö,
átta ára gömlum, sem tína
maðka á baðmullarekrum
Egyptalands. Og alls staðar i
leirkofaþorpunum eða i hin-
um mannmörgu götum Cario
getur að líta ungbörn, sem eru
of ung til þess að kunna að
strjúka burt slímugar flugurnar
í augum sínum og munni.
Fólk, börn: Þjóðinni fjölgar
ört með ári hverju. A hverju
ári bætast þrír fjórðu úr milljón
munnar við skarann, og það er
enginn hægðarleikur að fylla
alla þessa nýju munna. Á fjöru-
tíu og tveggja sekúndna fresti
bætist lítill Egypti í hópinn, og
það er allt annað en hlaupið að
þvi að finna honum samastað og
sess í lifinu.
Nílard'alurinn hlykkjast í norð-
urátt svo langt sem augað eygir.
Þegar nálgast liafið breiðir
grænn dalurinn úr sér yfir ós-
hólmann, þrihyrning, uin fimm
milljón ekrur að stærð, marflat-
ur og skorinn af óteljandi síkj-
um. Þarna i óshólmanum og
hinum þrönga dal hafast við
næstum allar jjær 28 milljónir,
sem Egyptaland byggja. Þarna
144
— Reader's Digest —