Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 9

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 9
IIIÐ EILÍFA BERGMÁL RACHS 7 vild. Þessi staðreynd liefur gert ýmislegt mögulegt, sem var ófram- kvæmanlegt eSa a.m.k. óhagkvæmt á sviði hljómleikahallanna. ÁSur gafst fólki sjaldan færi á að heyra „konserta“ Bachs. Þeir kröfðust of fjölbreytilegs einleiks fyrir Carn- egie Hall og höfðu ekki nægilegt auglýsingagildi fyrir frægu nöfnin. Það var t.d. aðeins hægt að telja hina óeigingjörnustu meðal fiðlu- leikaranna á að deila „sviðsljósinu" með öðrum fræguin starfsfélögum sínum við flutning „Konserts i D- moll fyrir tvær fiðlur“. Heifetz lék verk þetta eitt sinn inn á plötu „á móti sjálfum sér“ af segulbandi. Ekki var hægt að fá hæfa tón- listarmenn til þess að flytja „trio- sónötur“ Bachs, fyrr en grammó- fónplöturnar koniu til sögunnar og gerðu það þess virði að reyna slíkt. Harpsichordtónlist Bachs var sam- in með heimilið fyrir augum. Hljómar harpsichordsins bárust oft alls ekki aftur á öftustu bekki hljómleikahallanna. Fullkominn tónburður stereotækninnar hefur að nýju skipað tónlist þessari þann sess, sem henni ber. Rafeindatækn- in og velmegunin hefur nú gert fólki í velmegunarlöndunum fært að eignast sinar „chaconnur" og „ricercare“, sem það getur brugðið á grammofóninn, þegar það hefur löngun til. Afburðamönnum tónlistarheims 20. aldarinnar finnst enn sem Bach hafi séð fyrir hugmyndir þær, sem myndu ryðja sér til rúms síðar meir á sviði tónlistarinnar. Þessu áliti sinu til sönnunar útsetti Ant- ton Webern eitt sinn Bachfúgu fyrir hljómsveit, þannig að hún hljóm- aði algerlega sem nútímatónlist. Hann lagði áherzlu á liina ómstríðu hljóma án þess að hreyfa við hin- um upphaflegu laglínum. Stravinsky hefur sótt ýmislegt til „hinna dá- samlegu snöggu umskipta, hinna skyndilegu tóntegundabreytinga „hinna óvæntu samhljómabreyt- inga, hinna óvæntu „cadcnca“, sem eru unaður hverrar Bachkant- ötu.“ Fyrir Hindermith og Bartok, Villa-Lobos, de Falla og Prokofiev er Bach kjarni tónlistarinnar. Og nú er vaxandi fjöldi jazztónlistar- manna að ná tökum á Bach, svo sem þeir Brubeck, Jacques og Lous- sier, Swingle Singers og hin ný- stofnaða Baroque Jazz hljómsveit (barokjazz). Þykkni risavaxinna kastaníutrjáa vakti eitt sinn athygli Emmanuels Chabriers, er hann var á ferðalagi uppi i sveit. Hann segir svo um áhrifin, er þessi sýn hafði á hann: „Ég stóð þarna og starði á þessi öldnu, virðulegu tré, sem eiga enn svo sterkar rætur og frjóan safa, að þau cru fær um að geta af sér ný kastaniutré. Þau minna mig á hinn aldna föður, Bach sjálfan, sem enn getur af sér nýjar kynslóðir tónlistarmanna og mun halda því áfram að eilifu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.