Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 31

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 31
UM MATAREITRANIR 29 1 gr. af efninu geti orSiS allt aS 1,5 inillj. manna aS bana. Efni þetta hefur verið taliS nieSal þeirra, sem hætta er á aS notaS verði i hernaði, enda hefur ríkt leynd yfir ýmsum þeim rannsóknum, sem gerðar hafa verið á bótúlinuseitri um alllangt árabil. Bótúlínuseitran- ir hjá mönnum stafa yfirleitt af Amitrinu, en stundum af B- eða E- eitrinu Bótúlínusbakteríur, sem mynda eiturefni E hafa helzt fund- izt í fiski og hafa þær sérstöðu að því leyti, að geta myndað toxin viS 3,3 °C, að vísu tekur slílc eiturmynd- un langan tíma, 6—8 vikur. Ekki er vitað til þess, að þessi tegund af sýklum hafi fundizt í fiski hér við land, en mál þetta mun ekki hafa verið rannsakaS til lilítar. Sýnt hefur verið fram á, aS eiturefni af tegund C veldur stundum eitrun- um hjá öndum, minkum, og' öðrum dýrum. Erlendis hafa veiðimenn tekiS eftir því, aS óeSlileg'a spakar villiendur eru stundum undir á- hrifum þessa eiturs, og geta þær verið varhugaverðar til neyzlu fyr- ir menn. Bótúlismus er mjög sjald- gæf matareitrun, en liefur þó kom- ið fyrir liér á landi. í Bandaríkjun- um liafa, á þessari öld, veriS að meðaltali 10 tilfelli á ári af þessari eitrun, og flestöll i sambandi viS matvæli, er soðin hafa verið niður í heimahúsum, einkum grænmeti og garðávexti. Lýst hefur verið eitrunum af þessu tagi frá saltsíld, söltuðum laxi, reyktri og þurrkaðri síld, en slík tilfelli eru mjög sjald- gæf og hafa aldrei komið fyrir hér á landi. Það er eftirtektarvert, að sjálf bótúlínusbakterían og gró hennar eru óskaðleg, þótt þau séu i matvælum, ef ekki eru skilyrði til myndunar eiturefna. Eins og áður getur, er hér um að ræða jarð- vegsbakteríu. Bakterían og' gró hennar lcomast oft i grænmeti og ávexti, annaðhvort með jarðvegin- um sjálfum eða berast þangað með ryki. Slíkt er með öllu óskaðlegt, en séu ávextir þessir eða grænmeti soðið niSur á ófullnægjandi hátt og geymt við stofuhita, getur verið hætta á ferðum. Sjúkdómseinkenni koma mjög mismunandi fljótt, allt eftir því hve stór skammtur ef eitri hefur verið í matnum. Stund- um geta einkennin komið fram nokkrum klukkustundum eftir mál- tíð, en oft ekki fyrr en einum til tveimur dögum seinna og stundum allt upp í viku síðar og jafnvel þau tilfelli, sem koma svo seint fram, geta verið banvæn. Ólíkt öðrum matareitrunum, þá eru einkennin oft ekki fyrst frá meltingarfærum, heldur frá taugakerfinu. Þau lýsa sér á þann hátt, að sjón sjúkling's- ins verður óskýr, hann fer að sjá tvöfalt, á i erfiðlcikum með að renna niður, málfar verður óskýrt og öndunarörðugleikar gera vart við sig. Öndunarlömunin er venju lega það, sem leiðir sjúklinginn til dauða. Ógleði og uppköst geta einn- ig fylgt, en talið er að þau séu vegna þess að fleiri eiturtegundir eru með í matnum. Bótúlinuseitr- ið verkar á taugakerfið, nánar til tekið á enda hreyfitauganna. Lækn- ing á bótúlínuseitrun er erfið og árangur ekki góður, enda þótt mót- eitur séu til, er i fáum tilfellum hægt að nota það með nokkrum ár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.