Úrval - 01.07.1965, Side 33

Úrval - 01.07.1965, Side 33
UM MATAREITRANIB 31 um eða sjúklingum. Egg fugla geta verið menguð af salmonella og séu þau notuð ósoðin til matreiðslu, er hætta á að sá matur valdi sýk- ingu, einkum ef hann hefur verið geymdur við hærri hita en 12 °C. Rottur og mýs eru oft sýktar af salmonella og frá þeim geta mat- væli mengazt af þessum bakter- íum. Af öðrum bakteríum, sem valda matareitrunum af þessu tagi, má nefna sérstaka tegund keðjusýkla, sem íinnast oft i þörmum manna og dýra án þess að valda þar skaða. Þegar þessar bakteriur komast í mat, vaxa þær og fjölgar gífurlega. Getur sá matur valdið matareitr- un. Einkenni koina venjulega fram 6—24 lilst. eftir að hans hefur verið neytt og eru einkum verkir i kviði, hiti, niðurgangur og stund- um uppköst. Slík matareitrun sem þessi tekur venjulegan stuttan tíma, og hefur sjúklingurinn oftast náð sér eftir tvo eða þrjá daga, en þyngri tilfelli taka lengri tíma, 1—2 vikur og stöku sinnum veld- ur sjúkdómurinn varanlegu tjóni. Þær matartegundir, sem einkum mengast af þessum sýklum, er mjólkurmatur, kjötmatur, rjóma- kökur eða kökur, sem fylltar eru með kremi, sem búið er til úr mjólk, rjóma eða eggjum. Margir sjúkdómar geta að sjálf- sögðu borizt með mat, bæði sýkla- sjúlcdómar, snýkla- og vírussjúk- dómar, en slík matarsýking er ekki talin matareitrun, enda liður oft alllangur tími frá þvi matarins er neytt og þar til sýking kemur fram, auk þess eru sjúkdómar þessir ekki bundnir við meltingarfærin eingöngu. Þó má nefna blóðkreppu- sótt, sem stafað getur af sýklum (shigella). Sjúkdómur þessi berst með mat og lýsir sér einkum með blóðugum niðurgangi. í þessu sam- bandi má geta um eitranir af sér- stökum matartegundum, bæði úr dýra- og jurtarikinu, er stafa af eitri, sem myndast í plöntum, t. d. vissum sveppum, er líkjast æti- sveppum. Vissar tegundir sveppa geta mengað korn, þannig að það verði skaðlegt neyzlu. Þá getur skelfiskur mengazt af eitruðu svifi, sem hann nærist á, einkum á viss- um tímum árs. Þessar eitranir eru ekki taldar til venjulegra matar- eitrana, enda sjaldgæfar, en þó hættulegar. Hér verður látið nægja að vitna i greinargóðar lýsingar á eitrunum af þessu tagi og orsök- um þeirra, og er þær að finna í eftirfarandi timaritsgreinum: 1) Dr. Sturla Friðriksson, „Hinn heil- agi eldur“, Náttúrufræðingurinn 1954, bls. 161—176, og 2) „Flugu- sveppur, berserkjasveppur, reiði- kúla“, Náttúrufræðingurinn 1960, bls. 21—27. 3) Dr. Sigurður Péturs- son, „Skelfiskatekja og skelfiskaeitr- un“, Ægir, 55. ár., 1962, bls. 85. Ilvernig er unnt að forðust matar- eitranir? Það, sem einstaklingar geta gert til þess að forðast matareitranir, er fyrst og fremst fulllcomið hrein- læti í meðferð matar og að neyta ekki matar, sem grunur er um að sé skemmdur. Matur getur verið meng- aður af salmonella þó að útlit hans sé algjörlega eðlilegt, en oftast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.