Úrval - 01.04.1969, Síða 13

Úrval - 01.04.1969, Síða 13
SUMIR VERÐA ALDREI FULLORÐNIR 11 mynd og gremja. Stundum er gremjunni beint gegn tilverunni í heild, eða þá, eins og í þínu til- felli, gegn eiginkonunni, sem situr við hlið bílstjórans. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi, að maður sem hagar sér mjög flónskulega undir stýri, ali með sér ómeðvitaða ósk um að ráða sjálfum sér bana. Fólk, sem er gramt út í tilveruna, fjölskyldu sína eða sjálft sig, ætti að halda sér innan dyra og veita reiðinni útrás með því að hamast á knetti, sem hnefaleikamenn nota við æfingar. Eða hvað segirðu um þetta hjóna- band?: Kæra Ann Landers! Geturðu ekki sagt mér, hvað eig- inkona á til bragðs að taka, þegar maður hennar neitar að haga sér eins og fullorðin manneskja? Ein- hver í fjölskyldunni verður að taka ákvarðanirnar, en maðurinn minn víkur sér hreinlega undan því. Hann er trassafenginn og lætur flesta hluti lönd og leið. Honum er hjartanlega sama, þótt einhver reikningur liggi óborgaður. Þótt hann sé húsasmiður, er engin leið að mjaka honum til að gera við neitt hér í húsinu, þótt margt fari aflaga. Eg verð sjálf að útvega mann til að gera þessa hluti. Það eina, sem maðurinn minn gerir með glöðu geði, er að fá sér í staupinu. En hann er drukkinn um hverja helgi. (Konan með fullorðna barnið). Kæra ,,kona“! Hjón veljast saman af einni eða annarri ástæðu. Þú veizt sjálfsagt, hvers vegna hann valdi þig. Eða valdir þú hann — eins og eitthvert leikfang, sem þú ein gætir haft að- gang að? Kona, sem nýtur þess að ráða, leitar sér oft að eiginmanni, sem er líklegur til að vera henni auðsveipur, — ellegar hún lætur slíkan mann velja sig. Kæra Ann Landers! Eg skrifa þetta bréf í brúðkaups- ferðinni minni. Við John ókum beint frá brúðkaupsveizlunni til þessa hótels. En við vorum ekki fyrr komin upp í herbergið okkar en John leit í kringum sig eftir sjónvarpstæki, og þar sem það var ekki að finna í herberginu, rauk hann niður í afgreiðsluna og fékk þau svör, að nokkur af sjónvarps- tækjunum væru í viðgerð. Þá sagði John æstur: „Það er auglýst, að hér séu sjónvarpstæki í hverju herbergi, og ég heimta, að við það sé staðið!" Afgreiðslumað- urinn svaraði: „Eg gekk út frá, að brúðhjón mundu síður sakna sjón- varps en aðrir hótelgestir." John gerði sig nú líklegan til að rjúka á afgreiðslumanninn, en ein- um af hótelþjónunum tókst að stöðva hann. Eg bað hann að stilla sig og koma upp í herbergi og ræða málið þar í næði, en hann svaraði: „Kemur ekki til mála! Eg fer ekki héðan úr anddyrinu, fyrr en ég fæ sjónvarpstæki!" Og John sat í and- dyrinu, þar til klukkan hjálf fjögur, en ég dúsaði ein uppi í herbergi á meðan og gat ekki varizt gráti. — Hvað á ég að gera? (Ósnert brúður).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.