Úrval - 01.04.1969, Page 20

Úrval - 01.04.1969, Page 20
18 ÚRVAL „Stundum þarf að gera ein átta til tíu uppköst að ræðu áður en hann verður ánægður. Hann hripar hugdettur sínar niður á gulan riss- pappír og biður okkur að koma með okkar tillögur. En þótt talsverður reipdráttur eigi sér stað, þá er end- irinn jafnan sá, að við verðum að láta í minni pokann!“ „Fyrir kemur, að hann láti smá- muni ergja sig, eins og til að mynda það, að frestur hafi ekki verið not- aður. En hann heldur jafnvæginu, þegar um stærri mál er að ræða.“ „Hann býr yfir mikilli seiglu. Hann getur setzt niður og velt fyr- ir sér einhverju vandamáli eða verkefni, — og fimm til sex tímum seinna lagt málið fram án athuga- semda.“ Hvernig heldur þetta fólk, að hann reynist sem forseti? „Ég hef á tilfinningunni,“ segir einn, „að hann hafi fulla þekkingu á gangi sögunnar og hvaða stöðu hann á eftir að skipa þar. Hann ætl- ast ekki til að verða dýrkaður sem forseti, heldur virtur sem slíkur.“ „Hann er talinn vera reyndasti stjórnmálamaður landsins,“ segir annar. „Hann hefur árum saman kynnzt vandamálum þjóðarinnar af eigin raun og verið þátttakandi í stjórnmálabaráttunni, svo enginn kemur að tómum kofanum hjá hon- um.“ „Eitt af því, sem hann talar oft um,“ segir sá þriðji, „er hversu örð- ugt sé að fá duglegt fólk úr „hærri“ stéttunum til að rækja sínar stjórn- málalegu skyldur. Hann segir oft: „Hvenær ætla þessir menn að skilja, að fjögurra ára þjónusta fyrir land sitt er jafnmikils virði og fjörutíu ár, þar sem aðeins er hugsað um að vinna sér inn peninga?“ Það er eindregin sannfæring hans, að mik- ilvægast af öllu sé að láta eitthvað að sér kveða, vera með þar, sem þörfin er mest; láta sér ekki nægja að vera einungis áhorfandi að því sem gerist. Þetta er ástæðan til þess, hve hann leggur sig fram um að vera sjálfur jafnan í fremstu víg- línu. Ef til vill skýrir þetta líka, hvers vegna hann hefur þolað mót- læti, sem gert hefði margan mann- inn bitran. Hann er „óbugandi" þátttakandi í hinni stríðandi bar- áttu þjóðlífsins." MEGIN STEFNUR Hvernig á Nixon eftir að fara stjórn ríkisins úr hendi? Hinn nýi forseti hefur að sjálfsögðu sagt hug sinn í ýmsum greinum í mörgum ræðum og viðtölum. En ef til vill er persónuleiki hans sjálfs og það sem hann byggir traust sitt á, mikil- vægara en áform hans. En skoðanir hans eru mjög ljósar. Hann leggur stöðugt mikla áherzlu á „baráttuna“ og að hopa ekki af hólmi. Einhversstaðar á veginum, ekki langt frá Yorba Linda, gerði hann upp við sig, feimni snáðinn, sem átti eftir að verða feimni maðurinn, að gæti hann unnið bug á óöryggi sínu og kastað sér út í straum atburðanna, mundi hann ekki einvörðungu geta komið einu og öðru í framkvæmd, heldur og öðlazt mikla innri full- nægju. Á þetta leggur hann áherzlu í bók sinni „Six Crisis": „Sá, sem leyfir ekki huga sínum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.