Úrval - 01.04.1969, Page 25

Úrval - 01.04.1969, Page 25
KOMA SEGLSKIPIN AFTUR? 23 ur í svo margar smærri einingar. Af þessari ástæðu náði skipið því ekki þeim hraða, sem gerð þess og stærð hefði getað leyft. Og hér er það, sem rannsóknarstarf Prölss hefst. Útreikningar hans og athuganir í skipatilraunaþró sýna, að önnur hvelfing á ránum og næstum ekk- ert bil milli ráar og seglanna eyk- ur verulega flatarmál seglanna og framdrifsorkuna — við 4—5 vind- stig nálægt 60%, það er eins og skipið liggi þéttar að vindinum. Möstrin eru þannig gerð, að eng- ir kantar eru á þeim, heldur aðeins sporöskjulagaðar holar súlur. Inni í möstrunum eru vökva þrýstitæki, sem með fjarstýringu úr brúnni er hægt að hagræða með seglunum. Möstrin eru einnig geymslur fyrir seglin, sem ekki eru í notkun hverju sinni. Skipstjóri eða stýrimaður þrýsta á hnapp og þá dragast seglin eins og gardínur inn í eða út úr möstr- unum. Gagnstætt því, sem tíðkaðist á gömlu seglskipunum eru rárnar hér fastar við möstrin. Seglin eru stillt á líkan hátt og skófluhjólin í túr- bínu eftir vindátt. Þetta gerist með því að snúa mastrinu um lengdarás þess. Frá st;5(riborði á stjórnpalli er hægt á örfáum mínútum að leggja yfir frá einu borði til hins, já, jafn- vel bakka og venda á sama tíma — þetta voru stjórntök, sem tók 15—30 mínútur áður fyrr að framkvæma og oft ekki unnt að koma í kring. Oft kom því fyrir að seglskipin fór- ust, er þau lentu fyrirvaralaust í fárviðri. Fyrri tíma skipstjórar reyndu að sjálfsögðu að velja sér siglingaleið, þar sem hagstæðastur vindur var. Treystu þeir þá á reynslu sína í þessum efnum. En það sem þeir ekki vissu um og gátu reyndar ekki vitað var hvernig veðrið og þróun þess raunverulega var á hverjum stað! Veðrið er háð töluvert flóknum og oft snögg breytilegum loftþrýst- ingi. Og rétt 100 sjómílur frá stað með hagstæðum byr, var kannske alveg logn. Því var meðalhraði skipanna líka svona lítill. Nú á dögum vita skipstjórarnir meira um veðrið. Fjarskiptatækin er hin stóra framfaraþróun, sem seglskip geta líka notfært sér. Auk þess er nú til gnægð góðra hjálpar- véla og siglingatækja. Þótt gömlu seglskipin hafi á ýms- an hátt siglt með seglbúnað, sem ekki að öllu leyti fullnægði fullri nýtingu þeirra, þá tókst þeim oft að ná undraverðum hraða og lögðu að baki hundruð mílna fjarlægðir á stuttum tíma — en skyndilega gat byr breytzt og var þá ekki um að spyrja, að tekið gat margar vikur að komast yfir tiltölulega lítið svæði. Ef slíkt átti sér stað í þoku og nálægt strönd varð oftast úr því strand. Með fjárstyrk frá þingi Hamborg- ar hefur verið unnið að því að plan- leggja svo kallað „Dynaskip", sem vera á 17000 tonn að stærð. Skip af þessari stærð geta komizt inn í all- ar helztu hafnir Á flutningasvæð- inu er nú mest þörfin fyrir skip, sem eru 10000 til 18000 tonn að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.