Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 47

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 47
Hvernig varð taflið til? Eftir LIONEL KOCHAN. vað er saga skákíþrótt- arinnar? Saga íþróttar- innar sjálfrar, af breytilegum reglum hennar? Eða um þróun stílsins, frá klassík til rómantíkur og allt til þess sem er nýjast af nál- inni? Eða um landafræðilega út- breiðslu íþróttarinnar? Eða um fer- il meistaranna, sem hafa drottnað í henni frá kynslóð til kynslóðar? Eða um listræna þróun á smíði tafl- mannanna með tilliti til áhrifa af hálfu trúarbragða, stjórnmála og hagfræði? Saga skákíþróttarinnar er allt þetta. En framar öllu öðru er hún saga baráttu. Því slær Ema- nuel Lasker (heimsmeistari 1894— 1921) föstu: „Skák er bardagi, þar sem hafa verður í huga hverja stað- reynd, og þekking á kostum og löst- um andstæðingsins skiptir höfuð- máli.“ Hvernig, hvar og hvenær hófst þá þessi barátta? Það vantar ekki að hugmyndaflug manna hafi séð þeim fyrir mörgum stórkostlegum svörum við þeirri spurningu. Sem, sonur gamla Nóa og sagður forfað- ir Semíta hefur verið kallaður höf- undur skáktaflsins, svo og Salómon konungur, Aristóteles og Odysseif- Sem, sonur Gamla Nóa, hefur vervð kallaður faðir taflsins, svo og Salomon lconungur, Aristóteles og Odysseifur. En sannleikurinn um uppruna hinnar göfugu íþróttar er ekki eins einfaldur og margir hafa álitið. ur. Sannleikurinn er áreiðanlega ekki svo einfaldur og hvergi nærri eins rómantískur. Elzta ritaða heim- ild um skáktafl er persnesk og frá því um 600 eftir Krist. En ýmislegt annað bendir til að íþróttin hafi verið stunduð í norðvesturhluta Indlands tveimur öldum fyrr. Eftir að Múhameðstrúarmenn höfðu lagt það land undir sig, bjuggu rithöf- undar þeirra til litríka þjóðsögu um uppruna taflsins. Hitt er engin þjóð- saga að þegar á fyrstu tíð hafði íþróttin tekið á sig þau „bardaga- einkenni“, sem síðan hafa fylgt henni. Þarna austur frá var hún kölluð chaturanga, en það merkir her settan saman úr ferns konar liðskosti, fílum (kristnir menn settu síðar biskupa á borðið í staðinn fyr- ir þessar risaskepnur), riddurum, stríðsvögnum (hrókum) og fót- gönguliði (peðum). í þessu stigi virðast tvö afbrigði íþróttarinnar hafa verið þekkt, tveggja og fjög- urra manna. Hið fyrrnefnda var nauðalíkt íþróttinni eins og hún er nú, var leikið á borði með sextíu og fjórum ferningum og tefldi hvor skákmanna fram átta fótgöngulið- um, tveimur hestliðum, tveimur stríðsvögnum, tveimur fílum, kon- 44 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.