Úrval - 01.04.1969, Qupperneq 54

Úrval - 01.04.1969, Qupperneq 54
52 ÚRVAL sem mætti auðveldlega halda að væri rafmagnsofn eða rafljósaút- búnaður, sem hefði verið festur við vegginn. Þetta tæki er eitt af sívaxandi fjölda snjallra aðvörunarkerfa, ef um innbrot er að ræða. Það sendir frá sér hátíðnihljóð, sem eru þeim kostum búin, að þau ,,þekkja“ um- hverfi sitt og „verða vör við“ sér- hverja breytingu á því. A sama augnabliki og innbrots- þjófurinn skar gat á rúðuna, bætti loftstraumur að utan nýjum þætti í umhverfið og breytti því þannig. Þetta hafði aftur á móti þau áhrif, að tækið kom af stað fyrirfram stilltri símahringingu til næstu lög- reglustöðvar, á svipaðan hátt og mörg önnur aðvörunarkerfi gera. Það hefði komið í alveg sama stað niður, ef innbrotsþjófurinn hefði komizt inn í bygginguna og herbergið með stolnum lykli, já, einnig ef hann hefði falið sig þar og beðið, þangað til allir voru farn- ir heim. Strax og hann hefði farið á kreik, hefði hinn ósýnilegi ,,vefur“ trufl- azt við þá hreyfingu og aðvörunar- hringingin verið send. En aðalkostur þessa útbúnaðar er sá, að það ber svo lítið á honum, að þjófum, sem eru að leita að að- vörunarkerfi til þess að eyðileggja, yfirsést auðveldlega, þ. e. þeir gera sér ekki grein fyrir því, að þarna er um aðvörunarkerfi að ræða. Nú er verið að koma útbúnaði þessum fyrir í verzlunum, skrifstofum og verksmiðjum. Tækið gengur fyrir eigin raf- hlöðu, og því hefur það engin áhrif á það, þótt rafmagnið bili eða ein- hver klippi sundur rafleiðslur í hús- inu. Lögreglan og aðrir þeir aðilar, sem gæta verðmæta og leyndar- mála og vernda þau, gleðjast auð- vitað við tilkomu sérhvers nýs tæk- is í viðbót við það úrval tækja, sem dregið geta úr fjölda þeirra inn- brotsþjófnaða, sem framdir eru á ári hverju. Samanlagt verðmæti eigna, sem stolið var í innbrotum í Lundúna- borg einni árið 1966, nam 2.816.257 sterlingspundum. Þar af náðust að- eins 4,4% aftur eða 124,896 pund. ☆ Hjúkrunarkonan, sem var að sprauta nýliðana í hernum, var ný i starfi sínu. Þegar einn þeiri'a bretti upp skyrtuerminni, birtist tattóver- uð, allsnakin kona á upphandlegg hans. Hinir fylgdust nákvæmlega með viðbrögðum hjúkrunarkonunnar, því að þeir vildu sjá, hvort hún færi hjá sér. En það var síður en svo. Þess i stað sagði hún róandi röddu: „Svona, svona, Linda mín, þig kennir ekkert til.“ Og um leið stakk hún nálinni í handlegginn. Becky C. Rehm.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.