Úrval - 01.04.1969, Síða 60

Úrval - 01.04.1969, Síða 60
58 öskju með gjöfum. Það má líka bú- ast við að heimanmundur fylgi henni, sem er allmörg hreindýr, mörkuð því eyrnamarki sem hún á sérstaklega. HEIM Á LEIÐ Haustið boðar komu sína á Arn- ey með morgunfrostum og um- hleypingum í september, og er þá skammt að bíða snjókomu. Hrein- dýrin taka að ókyrrast uppi á eyja- fjöllum, það er einhver eðlisávísun sem knýr til að leita fyrri vetrar- heimkynna. En einmitt um þetta leyti eru þau óþægari en nokkurn tíma annars. Allt liðlangt sumarið hafa þau engan mann séð eða lykt- að af manni, og allt er fullt af fjör- ugum og óstýrilátum kálfum, enda leikur hið upprunalega villieðli dýranna lausustum hala síðustu dagana áður en saman er rekið. Gömul hreinkýr heldur nokkurs konar vörð og grunar nálægð hinna afskiptasömu tvífætlinga. sem von er á. Eirðarlaus ráfa dýrin til og frá, snúa sér upp í vindinn, en koma jafnan aftur í sama staðinn. Þau eru að bíða þess að sú stund komi þe<*ar ferðin langa í suðurátt hefst. Morgun einn í fyrrahaust (1967) lögðu Jóhann, ísak og Áslákur af stað fyrir allar aldir upp í fjöll. Nú varð að nota tímann vel. Regnið streymdi niður og það var kominn vöxtur í lækinn sem þeir gengu meðfram upp á fjallið. Þar er víð- áttumikil slétta og skildust þeir þar. fsak tók á sig langan krók meðfram stóru vatni og hvarf á bak við hæð öðrum megin, en Jóhann og Áslákur gengu á vörð sinn hvor- ÚRVAL um megin við klifið sem lá ofan í fjöruna niður undan. Síðan leið ein klukkustund eftir aðra, og hvorki mennirnir né hundar þeirra viku af verði sínum. Loksins heyrðu þeir í fjarska kliðinn af hreindýrabjöllunum og smám saman fór að heyrast fóta- tak hinna tíu þúsund hreindýra- klaufa eins og daufur niður, þaðan sem þau þrömmuðu um votlendar mýrar og flóa. Jóhann brá nú skjótt við og fór að vísa öllu burt úr skarðinu, mönnum og skepnum, sem kynnu að styggja dýrin þegar þau kæmu. Þegar sást til ferða fs- aks þar sem hann teymdi eitt hrein- dýrið við hlið sér, lagði Áslákur af stað og reyndi að komast aftan að hjörðinni jafnframt því sem hund- arnir gættu til hliðanna. Ekki þurftu þessir hjarðmenn að segja orð í allri smalamennskunni. En þegar leið á daginn voru fyrstu dýr- in að ganga inn í réttina, sem fé- lagarnir höfðu hlaðið þá um sum- arið. Þegar forustudýrið var komið inn, þrömmuðu hin á eftir, eins og í skipulegri fylkingu og varð síðan allt. að grábrúnni hringiðu, svitn- andi dýrahúða og rísandi, fagur- hyrndra höfða. Karlar, konur og börn stóðu álengdar, og höfðu til valslöngur sínar, og meðan hjörð- in ruddist um sitt og hvað á rétt- inni, kastaði Marit, kona Jóhanns, slöngu sinni fimlega að kálfi ein- um og dró hann að sér. Dýrin rudd- ust framhjá, og áður en varði sat Jóhann klofveea á kálfinum, sem spriklaði og ólmaðist. Hann vissi hver átti þennan kálf, því einhvern
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.