Úrval - 01.04.1969, Qupperneq 128

Úrval - 01.04.1969, Qupperneq 128
126 ÚRVAL með sér enn sterkari ástarkennd hvort til annars. Þegar maður og kona, sem elska hvort annað, girn- ast einnig hvort annað líkamlega, þá er erfitt að segja til um, hvar ástin endar og ástríðan byrjar. En við könnumst við þennan mun. Við vitum, hvernig það er að finna til djúprar ástarkenndar, sem þrungin er viðkvæmni, en er þó án allrar líkamlegrar ástríðu. Og mörg okk- ar vita einnig, hvernig það er að finna til ástríðu og ákafrar nautn- ar, þótt við finnum í augnablikinu ekki til neinnar ástúðarkenndair. Þessar breytilegu sveiflur tilfinn- inganna eru algerlega eðlilegar, og þær eru næstum óhjákvæmilegar í löngu hjónabandi. Þegar um líkam- lega ástríðu er að ræða, hefur hver einstaklingur sína ákveðnu bylgju- lengd, sína ákveðnu tíðni þarfar- innar. Þessar sveiflur eru sem bylgjuhreyfingar, sem endurtaka sig hvað eftir annað á langri ævi. Hamingjusömustu hjónin eru þau, sem taka þeirri staðreynd sem ein- hverju óhjákvæmilegu, að það er útilokað, að þessar bylgjuhreyfing- ar þeirra fari alltaf saman. En jafnvel fólk, sem skilur það, að ástríðurnar fjara út og streyma fram sitt á hvað, getur samt oft og tíðum átt mjög erfitt með að sætta sig við það. Þeim finnst, að ástin ætti alls ekki að vera háð neinni slíkri bylgjuhreyfingu, heldur upp yfir allt slíkt hafin. Auðvitað ætti hún það ekki aðeins, heldur er hún það líka, jafnvel þótt hæfileiki okk- ar til þess að tjá ástina sé breyti- legur. Ástamök eru aðeins einn tjáningarmáti ástarinnar. Og þau geta ekki alltaf verið þrungin mik- illi ástríðu og ættu líklega ekki allt- af að vera það. í ævilöngu hjóna- bandi er rúm fyrir allan regnboga tilfinninganna. Sumar konur finna aldrei til jafn- ríkrar þarfar á ástamökum og karl- menn gera og finna heldur aldrei til sömu nautnarinnar. Það er erfitt fyrir slíkar konur að skilja þörf eiginmannsins og fylla hann þeirri kennd, að ást hans sé endurgoldin. En þessum konum getur tekizt það furðanlega vel að láta ástina koma í stað ástríðunnar. Fyrir nokkrum árum talaði ég við konu eina, sem hafði fundið lausn á þessu vandamáli á mjög eðlilegan og óeigingjarnan hátt. „Úg finn aldrei til þessarar kenndar," sagði hún, „þessarar villtu kennd- ar, sem margar konur finna til. En eiginmaður minn býst við slíku af mér. Úg elska hann. Svo að ég reyni að veita honum hamingju.“ Hún yppti öxlum, er hún sagði þetta, og andlitsdrættir hennar urðu skyndilega þrungnir mýkt og við- kvæmni. Kannske fór maðurinn hennar einhvers á mis við að eiga ekki konu, sem væri honum jafn- oki, hvað hina sterku líkamlegu þörf snerti. En einhvern veginn fannst mér samt, að í þessu tilfelli mundi slíkt ekki skipta neinu máli. I þjóðfélagi siðmenningar þeirr- ar, sem við búum við, er það hefð, að það séu karlmennirnir, sem séu haldnir kynhungri. En samt hafa sumir karlmenn verið aldir þannig upp, að þeir skammast sín svo fyrir kynþörf sína, að þeir hafa bælt hana niður. Þeim finnst oft sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.