Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 130

Úrval - 01.04.1969, Blaðsíða 130
128 URVAL ir fólki unnt að leysast úr viðjum siðmenningarinnar. Þau geta einnig verið eins konar trúarleg sameining og eru það líka oft. Það er ekkert rúm 1 hjónabandinu fyrir einhverj- af fyrirframmyndaðar hugmyndir um slíkt nema þá eina, að ástamök skapa ást, ást, sem allir, og þá eink- um karlmenn, þarfnast í ríkum mæli á vorum dögum. Einn af embættismönnum háskóla í Coloradofylki skýrði frá því, að þar hafi nýlega verið mjög „dularfullur" stúdent, og að þeir hafi varla vitað, hvernig þeir ættu að snúa sér í málinu. Þessi ungi maður hafði látið skrá sig, hann hafði borgað skóla- gjöldin, fæðis- og húsnæðisgjöld, en hann hafði aldrei komið í neinn tíma. En samt var augsýnilega sofið í herbergi hans á stúdentagarð- inum á hverri nóttu. Starfsmennirnir voru mjög forvitnir, og loks kom að því, að þeir komu að unga manninum óvörum í herbergi sinu. Þá var hann ein- imitt að þvo sér og snyrta eftir dag á skíðum í skíðabænum Aspen, sem er hálftima leið frá háskólanum. Þeir báðu hann um skýringu á hinum einkennilegu háttum, og þá játaði ungi maðurinn allt saman. Þrátt fyrir skólagjöldin, sem hann varð að greiða í háskólanum, var sa,mt ódýrara íyrir hann að búa á stúdentagarði og Æara til skiða- bæjarins á hverjum morgni og aftur heim á stúdentagarðinn á kvöld- in. heidur en að borga hið háa verð fyrir máltíðir og herbergi, sem hann hefði annars þurft að borga á gistihúsunum í Aspen. En sagan endar samt vel. Hann heyrði aðra á stúdentagarðinum hrósa svo mjög námsgrein einni og kennslunni í henni, að hann fór að langa til þess að sækja tíma. Hann fét svo veröa af Því og ákvað að láta skrásetja sig sem reglulegan námsmann næsta námstímabil. Jarnes á. Whitechair. Ann vinkona min hefur alveg dásamlega ræstingarkonu. Á hverjum miðvikudagsmorgn.i, rétt eftir að eiginmaður Önnu er farinn í vinn- una og börnin hennar þrjú í skólann, kemur frú Olson á vettvang og tekur glöð í bra.gði til óspilltra málanna og heldur áfram störfum sínum til klukkan þrjú, skömmu áður en börnin koma heim á tandur- hreint heimilið. Maður Önnu og börn eru stórhrifin af sögunum, sem Ann segir þeim um hina indælu frú Olson og skynsamlega lífspeki hennar, sem einkennist af mikilli mannúð. Hún er næstum orðin einn meðlimur fjölskyldunnar, þótt hún sé óséð af öllum nema Ann. Hún er það nú reyndar líka. Síðdegis á miðvikudögum fer frú Olson úr ræstingarfötunum, tekur 15 dalina, sem maður Ann hefur skilið eftir henni, og hættir að vera ræstingakona, en verður þess í stað sú persóna, sem hún er í raun og veru, ung eiginkona og þriggja barna móðir, Ann að nafni........ en 15 dollurum ríkari. Pat Brown.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.