Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 50

Úrval - 01.01.1974, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL un. Skolgrátt þykkt skólp átti ekk- ert framar af því lífi, sem sagan umvefur þessa höfn. Litlu síðar varpaði sólarlagið glitskrúði yfir allan óþverrann og ljómaði á bárunum, sem enn litu þó út eins og olíuvotar druslur, ef að var gáð. Istanbul er eina stórborgin, sem liggur á tveim meginlöndum, og Gullhornið, fimm mílna langur fjörður sker þvert í gegnum kjarna hennar Evrópumegin. Meðfram Bosporus er svo sá hluti borgar- innar, sem tilheyrir Asíu. Þessi mikla borg, sem hefur ver- ið höfuðborg þriggja keisaradæma er því milli Svartahafs í norðri, Marmarahafs í suðri og faðmar að sér löngum örmum fjölbreytni óteljandi stórmerkja. Keisaradæmin þrjú voru hið róm- verska, býsanska og tyrkneska. Ég labbaði yfir rófnaakur, sá engan, heyrði ekkert. Þarna var nefnilega ekkert annað en margra mílna græn auðn á alla vegu. Samt var ég í Istanbul. Svo stóð ég á Galata-brúnni yfir Horninu og samræmdist sundurleitasta brim- löðri mannlegra afbrigða, sem ég hef nokkurn tíma kynnzt. Það var einnig Istanbul. Ég hitti Sígauna með dansandi birni og spænskumælandi Gyðinga- hirða, sem áttu forfeður, sem höfðu flúið hingað undan ógnun Rann- sóknarréttarins fyrir 500 árum. Ég þrammaði inn í forsælu undir heslihnetutrjám, sem stóðu með- fram akbrautum aldagamalla her- vagna frá kappakstri Rómverja, og klifraði upp bratta hæð inn í neð- anjarðargöng fyrir járnbraut, forn undramannvirki kölluð „Túnnel“. Á morgni fór ég í ferskri golu frá norðri yfir nýlega fullgerða brú yfir Bosporus og fékk mér göngu- ferð milli tveggja heimsálfa, Evr- ópu og Asíu. ENDURNÝJUÐ LÍFTENGSLI Daríus hinn mikli Persakeisari varð fyrstur til að tengja þessi tvö meginlönd með bátabrú yfir Bos- porus, sem gerði her hans, 70. þús- und manns, fært að hefja innrás yfir sundið frá Asíu. Hann tengdi galeiðurnar saman og skóp þannig raunverulega brú. Þetta var á 6. öld f. Kr. Og fyrst nú við opinbera vígsluathöfn í þessum mánuði voru þessi fornu tengsli milli heimsálf- anna endurnýjuð, hlekkurinn tengd ur aftur. Rússneskur flutningaprammi, tómur og hályftur, fór gegnum flóð- gátt þessarar fjórðu lengstu brúar í heimi. Skip Bosporus mætast stjórnborð gegn stjórnborði ólíkt því, sem hér gerist vestra, og á norðurleið fór þetta rússneska skip því nær Evr- ópuströndinni. Frá mér séð 65 metrum ofar var þilfarið autt og áhöfnin í sólbaði. „Flóðgáttir brúarinnar eru nægj- anlegar fyrir stærstu skip heims- hafanna," sagði William E. Brown, brezkur hönnuður þessa 34 millj- óna dala mannvirkis (kringum 2,8 milljarðar ísl. kr.). Það er vissulega ágætt, því að þessi fræga skipaleið ber vissulega hin mestu og þyngstu skip með fjöl- breyttum flutningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.