Úrval - 01.08.1974, Side 12

Úrval - 01.08.1974, Side 12
10 ÚRVAL baki fyrir sjónum almennings. Tök- um dæmi: LAUNUNG. f fyrra óskaði tímarit um sjúkra- húsbyggingar, að mega birta afrit af umsjónar- eða yfirlitsskýrslum, sem félagsmálaráðuneytið hefði gert og hannað af sjúkrunarheim- ilum í Washington, þar sem tekið yrði á móti sjúklingum til hjúkrun- ar. Svar ráðuneytisins var ákveð- ið „nei“. Þar eð birting skýrsln- anna mundi skerða trúnaðargildi skjalanna. LYGI. Þegar fjöldi borgara óskaði eftir að sjá kvörtunarbréf yfir flugþjón- ustu, sem Civil Acronautics Board hefði fengið frá almenningi neitaði CAB því algjörlega. Höfundar gætu orðið tilefni alls konar ofsókna frá flugþjónustunni, sagði ráðuneytið. En þegar málið var athugað nánar, kom í ljós, að fyrirskipun frá CAB var sú, að afhenda öll kvörtunar- bréf til flugþjónustunnar, án þess að dylja nöfn og heimilisfang höf- undanna. VIÐSKIPTALEYNDARMÁL. Síðastliðið ás óskuðu nevtenda- samtök eftir því, að fæðu- og lyfja- málaráðuneytið gæfi opinbera skýrslu um rannsóknir, um áhrif efnis skammstafað MGA á mýs, en því er blandað í fóður nautgripa, en grunur um, að það geti valdið krabbameini. Ráðuneytið synjaði birtingar á þeim forsendum, að þetta væri viðskiptaleyndarmál, þar eð athugun þessi hafi verið framkvæmd af iðnaðardeild þess- arar stjórnardeildar. TAFIR — SEINAGANGUR. Árið 1970, þegar stjórn Nixons var að neyða þingið til að fallast á fjárveitingu stjórnarinnar um flutninga- og samgöngufrumvarp, heimtuðu stjórnarandstæðingar, að endurskipulögð væri rannsókn, sem þekkt var undir nafninu Garwin skýrslan, og hafði verið stofnuð árið 1969 af vísinda- og tæknistofn- uninni, að frumkvæði forsetans. En þar eð þessi skýrsla var hugs- uð sem algjörlega á vegum sér- fræðinga og þeirra forystumönn- um á sviði efnahagsmála og hugs- anlegra áhrifa umhverfis á hverj- um stað, krafðist stjórnarandstað- an að hún væri gerð opinber. En yfirstjóðrnin neitaði. Það var ekki fyrri en eftir samþykkt efri deild- ar þingsins, að skýrslan var birt, og þá kom í ljós, að ráðgefandi nefnd sérfræðinga hafði talið fram- kvæmdina mjög óhagkvæma, ó- holla og hættulega og hafði því talið sjálfsagt að hætta við hana. Enn þá var svo komið — 17 mán- uðum eftir frumkröfunna — að þessar upplýsingnar voru einnskis- virði, þar eð þær komu fimm mán- uðum eftir að þingið hafði reynd- ar fellt frumvarpið. RÉ'TTUR BORGARANNA. Þessi tilfelli eru eingöngu sem dæmi, í stóru og smáu hefur þetta launungaræði skapað það, sem mætti með örlitlum ýkjum kallast:

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.