Úrval - 01.08.1974, Síða 12

Úrval - 01.08.1974, Síða 12
10 ÚRVAL baki fyrir sjónum almennings. Tök- um dæmi: LAUNUNG. f fyrra óskaði tímarit um sjúkra- húsbyggingar, að mega birta afrit af umsjónar- eða yfirlitsskýrslum, sem félagsmálaráðuneytið hefði gert og hannað af sjúkrunarheim- ilum í Washington, þar sem tekið yrði á móti sjúklingum til hjúkrun- ar. Svar ráðuneytisins var ákveð- ið „nei“. Þar eð birting skýrsln- anna mundi skerða trúnaðargildi skjalanna. LYGI. Þegar fjöldi borgara óskaði eftir að sjá kvörtunarbréf yfir flugþjón- ustu, sem Civil Acronautics Board hefði fengið frá almenningi neitaði CAB því algjörlega. Höfundar gætu orðið tilefni alls konar ofsókna frá flugþjónustunni, sagði ráðuneytið. En þegar málið var athugað nánar, kom í ljós, að fyrirskipun frá CAB var sú, að afhenda öll kvörtunar- bréf til flugþjónustunnar, án þess að dylja nöfn og heimilisfang höf- undanna. VIÐSKIPTALEYNDARMÁL. Síðastliðið ás óskuðu nevtenda- samtök eftir því, að fæðu- og lyfja- málaráðuneytið gæfi opinbera skýrslu um rannsóknir, um áhrif efnis skammstafað MGA á mýs, en því er blandað í fóður nautgripa, en grunur um, að það geti valdið krabbameini. Ráðuneytið synjaði birtingar á þeim forsendum, að þetta væri viðskiptaleyndarmál, þar eð athugun þessi hafi verið framkvæmd af iðnaðardeild þess- arar stjórnardeildar. TAFIR — SEINAGANGUR. Árið 1970, þegar stjórn Nixons var að neyða þingið til að fallast á fjárveitingu stjórnarinnar um flutninga- og samgöngufrumvarp, heimtuðu stjórnarandstæðingar, að endurskipulögð væri rannsókn, sem þekkt var undir nafninu Garwin skýrslan, og hafði verið stofnuð árið 1969 af vísinda- og tæknistofn- uninni, að frumkvæði forsetans. En þar eð þessi skýrsla var hugs- uð sem algjörlega á vegum sér- fræðinga og þeirra forystumönn- um á sviði efnahagsmála og hugs- anlegra áhrifa umhverfis á hverj- um stað, krafðist stjórnarandstað- an að hún væri gerð opinber. En yfirstjóðrnin neitaði. Það var ekki fyrri en eftir samþykkt efri deild- ar þingsins, að skýrslan var birt, og þá kom í ljós, að ráðgefandi nefnd sérfræðinga hafði talið fram- kvæmdina mjög óhagkvæma, ó- holla og hættulega og hafði því talið sjálfsagt að hætta við hana. Enn þá var svo komið — 17 mán- uðum eftir frumkröfunna — að þessar upplýsingnar voru einnskis- virði, þar eð þær komu fimm mán- uðum eftir að þingið hafði reynd- ar fellt frumvarpið. RÉ'TTUR BORGARANNA. Þessi tilfelli eru eingöngu sem dæmi, í stóru og smáu hefur þetta launungaræði skapað það, sem mætti með örlitlum ýkjum kallast:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.