Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 81

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 81
79 <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< Hvað er skáld? Ölánsgrey, sem geymir djúpar kvalir í hjarta sér, og varir þess eru þannig myndaðar, að þegar andvarpið og ópin streyma út yflr þær, hljóma þau sem fegursta tónlist. Soren Kierkegaard. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Það á að bora gat á kistuna mína, svo ég geti séð, hverjir fvigia mér til grafarog hverjirekki. Þeirn, sem ekki fylgja mér, ætla ég að birtast sem draugur. H. C. Andersen. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Ein ástæðan til þess, að ég lýk við sögur mínar er sú, að mig langar vita hvernig fer fyrir sögupersónunum. Juíien Green. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « IJnglingurinn rífur I sig bækur eins og é>ður maður til þess að finna til samstöðu með stórkostlegum sögu- persónum, ofurmannlegum hæfi- leikum þcirra og framtíðarhorfum. Fullþroska maður lesþærí von um að finna þar viðfellda mynd af sjálfum sér. Gamli maðurinn les um gang heimsins til að krimta að því tneð sjálfum sér, hvílíkum nornarkatli hann sé að sleppa frá. MagnusJuttl Snede «««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<« Fólkið hefur stórskáldin tii skýj- anna til þess að losna við að lesa verk þeirra. Raymond Verwaecke. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Rithöfundur fær aldrei jafn mikla hugljómun og þegar hann fjallar um sjálfan sig. Anatole France. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Þetta var erfitt í byrjun, því ég ætlaði að skrifa bók, sem gerði afganginn af heimsbókmenntunum óþarfan. Palle Lauring. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Eftir því, sern mér skilst, er skáld venjulegur maður búinn sérstökum hæfileikum, sem gera hann óvenju- legan. K. K. Steincke. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Það tók mig fimm ár að uppgötva, að ég hafði enga hæfileika sem rithöfundur. En þá var of seint fyrir mig að hætta, því þá var ég orðinn frægur. Robert Benchley. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « Ég het einfaldlega reym að skrifa eins vel og ég get. Stundum hef ég halt heppnina með mér og skrifað betur en cg get Ernest Hemingway. « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.