Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 3

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 3
1 6. hefti 35. ár Úrval Júní 1976 Nú er komið sumar og vonandi verður það til þess að veita sem flestum þá birtu og yl, sem við íslendingar sannarlega þurfum til að fleyta okkur yfir köldu mánuðina, sem mörgum þykir langir, dimmir og kaldir. Þessu hefti Úrvals er ætlað að bera dálítið af því ljósi og þeirri hlýju. Fyrir þá, sem hyggja á suðrænar slóðir erum við með grein um flóðbylgjuna á Costa del Sol — ekki til þess að hræða fólk eða fæla, heldur til þess að gefa þeim nýja innsýn í þá staði, sem verða í nánd við Costa del Sol-arfara og þeir fara ef til vill um og skoða. Þá er einnig í heftinu grein um hættur þær, sem kunna að leynast fyrir sundmenn í sjó og hvernig hægt er að varast þær, eða að bjarga sér úr þeim, ef í harðbakka slær. Bókin er að þessu sinni nokkuð með öðru sniði en vant er, því hana höfum við sótt austur fyrir tjald. Flestar bækur okkar fram að þessu hafa verið saman settar í vestrænni menningu, og það er fróðlegt að kynnast því, sem fest er á þrykk á öðrum slóðum. Þar segir rússneskur vísindamaður frá einu ári úr ævi sinni — ári, sem hann dvaldi innilokaður í þröngri eftirlíkingu af geimfari I tilraunaskyni. Að dómi undirritaðs er þessi bók í senn fróðleg og óvenjuleg. Þá er best að hafa þessi aðfaraorð ekki fleiri — við óskum lesendum Úrvals góðrar skemmtunar. Ritstjóri. FORSÍÐAN: Löngum hefur þótt fallegt að ganga með höfn á góðviðrisdögum og horfa á báta og skip vagga sér á öldunum og jafnvel spegla sig í sjónum, ef vel viðrar. Þangað sækja líka Ijósmyndarar gjarnan fallegar fyrirmyndir, eins ogJamesH. Pope heíur gert hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.