Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 53

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 53
ÖPERUHÖLL UTZONS 51 Anddyrið gefur fyrirheit um það, sem inni fyrir er. föstum miðpunkti fyrir tónlist og leiklist í Sydney, sperrtu meira að segja pólitíkusarnir eyrun. ,,Við verðum að hafa komið okkur upp óperuhöll innan fimm ára,” til- kynnti Goossens árið 1948. Hann hafði meira að segja fundið höllinni stórkostlegan stað — Bennelong Point, sögulegan tanga, sem um- luktur er sævi á þrjá vegu, en á fjórða veginn liggur að honum lystigarður. En fimm ár? Þau áttu eftir að verða tuttugu og fimm, áður en þessi draumur varð að veruleika. Og Goossens var einn þeirra dreymenda, sem ekki lifði nógu lengi til að sjá drauminn rætast. Næsta aðalpersóna 1 þessu drama var verkamannaflokksforinginn Joe Cahill, sem varð forsætisráðherra í New South Wales árið 1952. Cahill gaf þá yfirlýsingu, að óperuhöllin í Sydney ætti að verða borginni til sóma. Tíu árum og minnst 30 milljónum ástralskra dollara (6.780.000.000.- ísl. kr) seinna varð hneykslið varðandi ófullgerða óperu- höllina til þess að koma flokki Cahills úr stjórn, eftir að hann hafði farið með völdin óslitið 24 ár. Sydney var blómstrandi borg, geislandi af hreysti og velferð, og Bennelong Point varð vettvangur þess, sem átti eftir að verða eitt stórkostlegasta leikspil aldarinnar á sviði byggingarlistar. Fyrsti þáttur. Stofnað var til alþjóðlegrar samkeppni með 10 þús- und áströlskum dollurum (2.236.000.- ísl. kr.) í fyrstu verðlaun fyrir tillögu að óperuhöll. Alls bárust 233 tillögur frá 32 löndum. Dómar- arnir voru ástralskir utan tveir, sem voru erlendir, og þeirra á meðal var hinn skjótráði, hugmyndaríki finnski arkitekt Eero Saarinen. Hann mætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.