Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 90

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 90
88 beið merkis. Þegar loftþrýstingurinn í geimfarinu og gróðurhúsinu hafði verið jafnaður, gall skipunin við: ,, Opna gróðurhúsið...! ” .. .Nokkrir daga eru liðnir síðan við fengum þetta aukna svigrúm — matjurtagarðinn. Þegar við stígum þangað inn, kiprum við ósjálfrátt saman augun. ,,Sólin” þar er svo björt. Rakadropar á veikburða sprot- unum minna á dögg. Ég loka augunum og mér þykir sem ég andi að mér ilmi jarðarinnar og skógarins og heyri fuglana syngja. Sambandið við náttúmna er manninum óum- ræðilega mikils virði. Við emm að rannsaka sprettu og þróun plantna í lokuðum klefum og hæfileika þeirra til að þroskast í trjákvoðunni, sem notuð er fyrir jarðveg. Úr þessum jarðvegi fá jurtirnar vökvun, ásamt þeim raka sem myndast af þéttingu andrúms- loftsins, en hann er aftur á móti nær eingöngu afþví, sem mannslíkaminn leggur til, örvemm trjákvoðunnar og plöntunum sjálfum. Hvaða plöntur ætti að taka með í ferðalög út í geiminn? Af æðri plöntum er líklegt að maðurinn velji helst þær, sem hann notar til matar. Við höfum fljótsprortið grænmeti — allt með A, Bl, B2 og PP fjörefnum. Gróðurhúsið er verkfræðiafrek. Margháttuð sjálfvirk kerfi sjá plönt- unum fyrir réttu loftslagi, vatni og Ijósi og vaka yfir vexti þeirra og þroska. ,,Dagurinn” í því stendur í ÚRVAL fjórtán jarðarsólarhringa. Síðan kem- ur jafn löng „nótt.” Maður, plöntur og örverur eiga þannig að lifa saman í lokuðum klefa. Myndast líffrceðilegt jafnvægi milli þessara aðila? Því eigum við að komast að. Undir venjulegur kringumstæðum á jörðinni verðum við ekki vör við það, sem plönturinar gefa frá sér. .Stöðug hreyfing ioftsins flytur útguf- un þeirra burtu jafn harðan. Öðru máli gegnir í lokuðum hólki eins og okkar, geimfari eða geimstöð. Örvemr hafa líka áhrif á plöntur. Sannað hefur verið, að fyrir tilverknað þeirra þroskast fræ sumra plantna fyrr en ella og plöntur þrífast betur heldur en við dauðhreinsaðar að- stæður. í lokuðum gróðurhúsum er hlut- verk örveranna í viðgangi plantna ekki minna en í eðlilegu umhverfi. Þetta hefur samt lítið verið rann- sakað. Maðurinn hefur sinn eigin örveruheim. Þær finnast alltaf á hörundi mannsins og svitakirtlum. Það verður einnig að taka tillit til þeirra. Það er vitað, að þegar maður er langtímum saman í lokuðum klefa fjölgar skaðvænlegum örvemm á líkama hans, en tegundum örvera fækkar. Bakteríujafnvægið, sem verndar manninn frá sýkingu, rask- ast. Örheimur plantnanna á einnig að vera í jarfnvægi. Á langri ferð sem okkar virtist þvi þurfa sérstök örvem- lyf, sem kæmu í veg fyrir sýkingu af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.