Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 100

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL við miklum hátíðarhöldum og er fremur dapur. Maður er svo sem ekki gamall, þótt maður verði 29 ára, en ekkert unglamb heldur. Um morguninn fæ ég heillaóskir. Þær fyrstu koma frá Bóris og Hermani. Mér þykir vænt um þær. Ég hélt að eftir þennan erfiðleika- kafla myndu þeir hafa gleymt afmæl- inu. Ég fékk margar góðar óskir frá samstarfsmönnum okkar utan fars- ins, frá vinum og vandamönnum. Satt að segja þótti mér þó vænst um hamingjuóskir frá Víólettu. Það lifn- aði yfir mér og ég komst í gott skap. HERMANN SKER SIG UPP. Þrátt fyrir einangrun okkar álitum við okkurþátttakendur í stórum hópi vísindamanna, sem ynni að mikils- verðu verkefni — að erja jörðina fyrir áhafnir innsiglaðra geimfara á mán- aðaiöngum ferðalögum. „Neyðarástandið” er aðeins tvo daga að baki. Nú getum við varla ímyndað okkur hve heitt var þá. Nú er aftur auðvelt að draga að sér andann. Við emm i léttum fötum Lífið er aftur að verða eðlilegt. En mér finnst tilbreytingaileysi þess, ásamt sljóvguðu minni, hafa slæm áhrif á tilfinningarnar. Ég er farinn að taka eftir því, að ég geri mér ekki eins glögga grein fyrir umhverfinu. Athyglin er ekki eins skörp eins og hún var fyrstu mán- uðina. Eina nóttina fannst mér einhver vera að stynja. Var það draumur? Nei, það var Herman. Hann hafði fengið sársaukafullt kýli bak við eyrað. Við ákváðum að leita ráða hjá læknunum. Skurðlæknir ráðlagði okkur að reyna að lækna þetta með lyfjum úr ferðaapótekinu okkar. Þó gerði hann ráð fyrir þeim möguleika, að nauðsynlegt yrði að skera í þetta. Þegar Hermani versnaði enn, var bmgðið á það ráð. Allt var undirbúið. Ég staðdeyfði Herman, en sjálfur skar hann I kýlið, meðan ég hélt spegli fyrir hann svo hann gæti séð skurðstaðinn. Ég var svo smeykur, að hendur mínar skulfu. En allt fór vel. Þegar þetta var búið, bjó Bóris um höfuð Hermans. Þetta var fyrsti (og ég vonaði síðasti) uppskurðurinn um borð í geimfarinu okkar. Nú er komið að því að sótthreinsa farið innan einu sinni enn. Það er gert mánaðarlega. Allir fletir em úðaðir með sótthreinsunarefni og þurrkað af. Meðan tveir hreinsa loft og veggi sér sá þriðji um baðherbergið og salernið... Við fengum fyrirmæli um að prófa fjögur pör af skóm. Við drógum um þá. Herman dró skó með reimum en ég fékk samskonar skó með gúmmíspennum. Yfirleitt þykja okk- ur best lág stígvéi með mjúkum sólum og rennilás. Þau eru þægileg- ust. Fyrir kvöldtnatinn var Herman lengi inni í baðkiefanum. Þegar við settumst að borði kom í ljós, að hann haíði verið að klippa sig. Þessi nýja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.