Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 7

Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 7
skyldi austur yfir sandinn, Sverrir talið það ófært, hinir ekki. „Þeir voru að gretta sig í hann, þegar ég fór, og ég veit ekki, hvað þeir hafa afráðið", sagði Sverrir. Skömmu seinna fréttist, að þeir félagar hefðu lagt á sandinn, en þegar þeir komu að Blautukvísl, var hún uppbólgin af krapa og ís. Jón fór að reyna, hvernig kvíslin væri og brauzt austur yfir hana en sennilega ekki treyst sér vestur yfir hana aftur, enda séð að ekki var fært með hestana. Hann lagði því af stað austur og háði mikla þrekraun, blautur og hrakinn, veðrið hið versta og dagur kominn að kvöldi. Hann var á ferð alla næstu nótt en villtist af leið og var kominn austur í haga fyrir sunnan bæi í Álftaveri, þegar sást til hans daginn eftir. Var sýnilegt, að sá, sem þar var á ferð, var ekki með öllu sjálfráður ferða sinna. Fóru menn til Jóns, en þá kom í Ijós, að hann var orðinn blindur af sandroki og gaddskorpu, sem hafði hlaðizt á andlitið. Jón var svo leiddur heim að Mýrum. Honum var hjúkrað, svo sem hægt var, en fætur hans voru skemmdir af kali og gapandi sár var á öðrum hæl, því skór og sokkar voru slitnir í gegn. Jón lá í 10 daga á Mýrum en lézt að þeim loknum eftir mikil harmkvæii. Jón sagði frá, hvar hann skildi við Þorstein. Var þegar farið vestur á sand að leita hans. Fannst hann örendur vestan við Blautukvísl, en hestarnir stóðu þar bundnir á streng. Á skírdag var komið gott veður, og fór Sverrir þá heim til sín. Hann sá það rétt í Skiphelli, að ekki var ráðlegt að leggja á sandinn, og það bjargaði lífi hans. Oftar kom það fram, að hann var hygginn, harðfengur og enginn veifiskati. Eftir fráfall Jóns í Skálmarbæ, tók þar við búskap Þorlákur Sverrisson og kvæntist Sigríði dóttur hans. Seinna fluttust þau til Víkur, og rak Þorlákur þar verzlun í mörg ár. Þá lá leið þeirra út í Vestmannaeyjar. Sonur þeirra er Öskar dómkirkju- prestur í Reykjavík. Um þessar mundir bjuggu í Holti í Álftaveri þrír bændur. Einn þeirra hét Einar en kona hans Guðrún Guðmundsdóttir. Þau áttu mörg börn og voru mjög fátæk. Einar kom nokkuð oft í Höfðann, og man ég engan Álftvering frá þeim árum jafn fátæklega klæddan. Ég held, að honum hafi oft verið gefið eitt- Codasteinn 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.