Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 14

Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 14
þökin vatnsheld, eins og var á útihúsum í Mýrdalnum. I stað hennar notuðu Álftveringar melstangir. Þær voru bundnar í knippi, sem var raðað á raftinn svo haglega, að vatnið rann eftir melstöngunum og út af veggjunum, en yfir melstangirnar var tyrft með torfi. Ekki var til íbúðar nema ein baðstofa, en hún var allstór og þiljuð innan. Mörgum árum síðar byggði ísleifur timburhús. I vesturbænum á Jórvík bjó þá Böðvar Þorláksson, Benedikts- sonar skálda. Böðvar var kvæntur Hildi Runólfsdóttur, og var hann seinni maður hennar. Þau áttu ekki börn, en börn Hildar af fyrra hjónabandi voru fjögur. Eitt þeirra var Kristján, scm fyrr er nefndur, tvær dætur, Þórunn og Guðlaug, og Símon, sem þá var á aldur við drengina í austurbænum. Hin voru uppkomin. Böðvar hafði mikinn og góðan vinnukraft, því öll voru þessi systkini mjög dugleg. Heyskapur var mikill hjá hon- um og búið nokkuð stórt. Var Böðvar vel efnaður. Þeir ísleifur og Böðvar fyrntu hey á hverju vori og hjálpuðu oft öðrum, sem komust í heyþrot. Haft var það eftir einum nágranna þeirra að hausti: „Ég sker ekki meira, þó heyið sé lítið, nóg er heyið á Jórvík“. Mjög skammt er á milli Jórvíkurbæjanna, og var sam- komulag heimilanna einkar gott, aldrei deilur en ágæt samvinna. Margt ungt fólk var í Álftaveri um þessar mundir. Þar var þá starfandi ungmennafélag. íþróttaáhugi var allmikill, og æfðu piltar mest sund og glímur. Mjög fljótt eftir aldamótin var þar stofnað félag Templara (stúka) og starfaði mörg ár til gagns og gleði fyrir félagana. Með þeim félagsskap var dans fyrst innleiddur í sveitina, og var oftast dansað eftir að fundum lauk. Stúkan var um tímabil fjölmenn. Þegar hér var komið sögu, voru á nokkrum bæjum aðrir bændur en um aldamótin, þeir eldri ýmist fluttir burtu eða dánir. Að Mýrum var kominn ungur bóndi, Bergur Bergsson. Hann var með afbrigðum duglegur og búskapur hans í miklum uppgangi, en hann dó nokkrum árum síðar, drukknaði í Kúða- fljóti 1918. í Holti var cnn þríbýli. Bændurnir voru þessir: Jón Sverrisson, sem nú dvelur háaldraður á Hrafnistu, Bárður Páls- son og Helgi Brynjólfsson. Allir áttu þeir mörg börn. Var talað 12 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.