Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 29

Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 29
hvarf úr sögunni, en úr samruna hennar og frönsku herraþjóðar- innar spratt enskan, sem nú á dögum er það mál, er víðast er talað í veröldinni. Málið á Bjólfskviðu leið undir lok, og við tók tunga Chaussers, Shakespeares og Byrons. Normannakonungar reyndust margir dugmiklir landstjórnar- menn, þótt harðir væru í horn að taka, og svo sem forfaðir þeirra Göngu-Hrólfur og eftirmenn. hans vörðu Normandie á sínum tíma fyrir innrásum víkinga og annarra óvina, vörðu þeir og allir eftirmenn þeirra á konungsstóli, landið fyrir utanaðkom- andi árásum. Árás Vilhjálms sigurvegara 1066 er því síðasta inn- rás óvinaþjóðar, sem gerð hefur verið á enska grund með árangri. Rangæsk ljóð Komið hefur til orða, að útgefendur tímaritsins Goðasteins tækju að sér að safna nokkru af ljóðum og lausavísum eftir fólk í Rangárvallasýslu og búa til prentunar. Hin síðari ár hafa komið fyrir almenningssjónir allmörg Ijóða- söfn úr ákveðnum héruðum. Þessar Ijóðabækur hafa margar vel tekizt og orðið vinsælar. Nú þykir okkur vel þess virði að gera tilraun til, að einnig Rangæingar gætu eignazt slíkt ljóðasafn. En hvort nokkuð af þessu verður, fer algjörlega eftir undirtektum hinna mörgu skálda og hagyrðinga, sem heima eiga hér í sýslu eða eru héðan, þótt á brott séu flutt úr héraðinu. Því biðjum við ykkur öll, sem áhuga hafið á málinu og viljið leggja okkur lið í þessari viðleitni, að skrifa okkur og senda okkur nokkuð af ljóðum ykkar og lausavísum, er við megum velja úr til birtingar í væntanlegri bók. Einnig biðjum við um að fylgi mynd höfundar og stutt æviágrip. 1 von um, að af þessu geti orðið, kveðjum við ykkur og árnum allra heilla. Goðasteinn Jón R. Hjálmarsson. Þórður Tómasson. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.