Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 37

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 37
björg var góð kona, kunni vel til allra kvennaverka, og bar heimilið í Berjaneskoti því glöggt vitni. Var það snyrtilegt svo að af bar. Kort var einstakur snillingur í öllum verkum, stundaði jöfnum höndum skipasmíði, söðlasmíði og járnsmíði. Spónskaft eftir Kort, ágætlega grafið, geymi ég hér í byggðasafninu. Kort var víðlesinn, fróður og rökvís. Vitnaði Ólafur oft til fóstra síns í frásögnum. Bæði voru þau hjón gestrisin og skemmtileg heim að sækja. Kort drukknaði í sjóslysinu mikla úti við Vestmanna- eyjar 1901. Var Ólafur þá í Eyjum, áhorfandi að slysinu og vakti einn yfir líki fóstra síns í útihúsi nóttina eftir. Ólafur bjó um sinn í Berjaneskoti eftir lát fóstra síns með fóstru sinni og fóstur- systur, Júlíu Ingvarsdóttur. Var þá orðlagður dugnaður hans við jarðabætur. Framan af ævi vann Ólafur jöfnum höndum við búskap og sjósókn. Reri hann margar vertíðir undir Eyjafjöllum og frá Vestmannaeyjum á árabátum. Kunni hann vel að segja frá sjó- sókn fyrri tíðar. Af eigin rammleik og með sjálfsnámi varð hann vel bókvís og ritfær. Gerðist hann barnakennari í Austur-Eyja- fjallahreppi árið 1900. Naut þar að nokkru hvatningar tveggja ágætra manna, sr. Jcs A. Gíslasonar í Eyvindarhólum og Lárusar Bjarnasonar síðar skólastjóra í Flensborg. Bar Lárus Ólafi hið mesta lof í mín eyru, er hann minntist liðinna daga undir Eyjafjöllum. Árið 1909 sótti Ólafur námskeið í Kennaraskóla íslands og varð það að ágætum notum. Kennarastarfi sínu gegndi hann óslitið til 1938, við erfiðar aðstæður, eins og þá var vxðast í sveitum, en skyldurækni og áhugi ruddu torfærum úr vegi. Nemendur Ólafs sýndu honum jafnan einstaka virðingu og ræktarsemi. Átti hann frá þeim fagra og dýra muni, sem hann gaf byggðasafninu í Skógum eftir sinn dag. I barnaskólanum í Skógum er brjóstlíkan Ólafs steypt í eir og minnir á kennslu hans með þessum orðum á fótstalli: ,,Þú kunnir aðeins hið góða og kenndir það“. Barnaskólanum gaf Ólafur fyrir skömmu gildan sjóð til að verðlauna nemendur fyrir góðan árangur í námi. Ólafur átti lengi drjúgan þátt í félagslífi sveitar sinnar. Veitti hann æskunni góðan stuðning við stofnun ungmennafélags og var Godasteinn 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.