Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 46

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 46
birtu þess iagði um hin breiðu ból. Hvernig átti hann Kunningi rninn að vara sig á því? - Það var stolt hans að vera snemma á fótum. Miðaði hann sig oft við ekkju, sem bjó á Ásólfsskála, frú Þorbjörgu. Einkanlega kom þetta stolt í ljós, ef vandalausar kaupakonur áttu að gæta morgunstarfanna. Kom hann þá fá- klæddur mcð húfuna á höfðinu, opnaði dyrnar og ávarpaði stúlk- una á þessa leið: „Kokkapía, farðu að klæða þig og elda graut- inn. Það rýkur hjá ekkjunni á Skála“. En héldi hann, að ég væri búin að gleyma stund og stað, eftir að ég tók við þessu starfi, kcm hann á sömu lund í gættina og sagði með mildum og hlýjum hreim: „Blcssuð mín, passaðu nú að elda grautinn“. Áður hef ég sagt, að Kunningi hafði auga fyrir glettni, enda létum við oft fjúka ýmislegt spaugilegt við hann, gerði hann þá ýmist að brosa og líta niður, en gægjast svo undan húfuderinu og jafnvel uppörfa okkur að prakkarastrikunum; þó ekki, nema þau væru græskulaus. Honum þótti t. d. mjög gaman, ef ég sté upp á eldiviðarkassann í eldhúsinu, er ég var krakki, og tók til að tóna eins og faðir minn. Heyrðum við systkinin þá góðlátlegan hlátur hans og svo: „Skammastu þín Gunna að gera þetta“, en þó þótti honum þetta svo fyndið, að jafnskjótt og ég hætti að tóna og blessa yfir söfnuð minn, leit hann á ská undan húfunni og sagði: „Gunna, gerðu þetta aftur“. Já, víst lifðum við Kunn- ingi saman súrt og sætt í Holti, og ekki hefði ég viljað missa af samverunni með hony.m, svo dæmalaus var ráðvendni hans til orða og verka. En þó rann sú stund upp, sem enginn okkar hefði viljað lifa, við urðurn að kveðja Holt, skilja við Kunningja, æskufélagana, ckkar góðu nágranna og fara til Reykjavíkur. Það var eiginlega óbærilegt, þó hlaut það svo að vera. Lárus bróðir minn fór fyrstur og gerðist starfsmaður í Landsbanka Islands. Kunningi kvaddi hann með hryggð og lét jafnframt í ljós, að hann vildi ekki, að Lárus færi í slíkt þjófabæli. - Kunningi hafði reyndar tekið eftir því, að um það var talað, að óvarkár starfsmaður hefði gripið sér fé af peningum stofnunarinnar. Já, sannarlega var hann Kunningi kynlegur kvistur. Að lokum kvöddum við hann öli, tárin runnu niður vanga hans, umkomulaus einstæðing- 44 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.