Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 61

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 61
verða eftir 3-4 tíma, þá heyrði ég, hvert sem ég fór, köll litlit lambanna. Glumdi jarmið í eyrum mér, svo lengi sem syfja og þreyta hurfu ekki úr sál og líkama. Fyrsta verk kvennanna á morgnana var að mjólka ærnar, sem síðan voru reknar í haga. Aðrir voru sendir að sinna lömbunum og sitja yfir þeim daglangt. Var það gert í 3-4 daga. Að því búnu voru þau rekin á afréttinn, inn á Grænafjall. Fyrir kom, að þau vitjuðu átthaganna þaðan og fundu þá fljótt móður sína. Þau voru þá samstundis tekin, bundin niður í laupa, sett upp á reiðingshesta og flutt lengra inn á afréttinn. - Ærnar voru byrgðar í kvíunum á hverri nóttu. Klukkan 4-5 að morgni vorum við börnin vakin til að reka þær í haga niður á Aura, sem svo voru nefndir. Þar á undirlendinu var lengi aðal siægjuland jarðarinnar og sunnar mjög kjarngott beitiland. Allt þetta er nú komið í svartan sand af völdum Markarfljóts. Ég: tel mjög htépið, að nokkur jörð meðfram Þverá í Fljótshlíð hafi verið eins hart leikin og Fljótsdalur. Verður sú langa og stranga harmsaga ekki rakin hér. Yfir kvíánum var setið í 3—4 vikur. Var þeim þá sleppt og smalað kvölds og morgna. Færigrindurnar voru færðar úr stað' daglega, urðu ærnar því ekki eins blakkar á lagðinn og ella hefði orðið, og kvíastæðin ræktuðu jörðina. Bera gömlu kvía- balarnir því enn víða vitni. Heiðarbrún skildi á milli bæjarins í Fljótsdal og landsins, þar sem við sátum yfir ánum á daginn. Þar uppi í heiðinni var byggður smalakofi úr torfkekkjum, uppi á hól, þar sem vel sást til allra átta. Á kofaveggjunum voru gægjugöt fyrir okkur, svo hægt var að fylgjast með ánum inni í kofanum. Þennan kofa þurfti að endurreisa árlega, því lítið var í hann borið að efni í veggi og þak. f giijunum í kring uxu víða birkihríslur, en okkur var bann- að að taka þær í kofann okkar; hætta gat stafað af því að klifra eftir þeim, og svo áttu þær að vera friðhelgar. Ég minnist þess þó, að einatt gleymdum við þessu banni, þegar okkur vantaði við í kofaþakið. Inni í kofanum voru hlaðnir rúmbálkar við veggi og kekkjaborð á miðju gólfi. Við það mötuðumst við. Mjólk höfðu við m. a. í nesti, og hana hituðum við á hlóðum, sem Goðasteinn )9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.