Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 75

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 75
trogið. Þar breytti hún um stefnu, gekk upp að Borginni og hvarf mér sýnum, líkt og drengurinn áður. Ég sneri þegar til baðstofu. Sat frænka mín þar í sæti sínu. Ég spurði hana, hvort hún hefði ekki farið inn í eldhús. Hún svaraði: „Nei. Ég fór inn í stofu.“ Ég sagði þá frá konunni með trogið. Frænka mín brosti við og sagði: „Það hcfur verið móðir drengsins, sem þú sást í sumar." Mörg ár voru liðin frá þessum atburðum, og ég var byrjaður að starfa hjá Sláturfélagi Suðurlands í Reykjavík. Huldufólkið á Haugum kom sjaldan í hugann, en vöggulag konunnar ómaði þar öðru hverju, þó svo óljóst, að aldrei tókst mér, að fella það sam- an. Dag nokkurn veiktist ég snögglega á vinnustað mínum og varð viðþolslaus af kvölum. Fór ég fyrst heim, en síðan á sjúkrahús og var þegar fluttur á skurðstofuna. Það var botnlangabólga, sem tók mig svcna geyst. Undirbúningur aðgerðarinnar tók nokkurn tíma. Lá ég á skurðarborðinu og beið þess, að hafizt yrði handa. Skyndi- lega heyrði ég lag, sem ég kannaðist við, lagið úr hamraborginni á Haugum. Það var sungið lágróma með þýðri kvenrödd til hlið- ar við mig. Ég leit þangað og sá, að niðri við gólf sat hvítklædd stúlka á lágum stól eða skammeli. Við hliðina á henni var líkt og tevagn, sem á var raðað ýmiskonar lækningatækjum, að mér sýndist. Fágaði stúlkan þau, eitt af öðru, og söng við vinnuna. Ég var svæfður frá söngnum. Læknarnir komust í erfiða raun við að bjarga lífi mínu, botnlanginn var kominn að því að springa. Vissu þeir, að brugðið gat til beggja vona með bata. En batinn kom furðulega fljótt. Ég trúi því, að ósýnilegar hendur hafi cítt drjúgan þátt í, að lífið bar sigur af hólmi. Skráð cftir Sigurði Steindórssyni, verkstjóra í Reykjavík. III. Næturgestur Árið 1912 flutti ég undan Eyjafjöllum til Vestmannaeyja og réð- ist til dvalar hjá Sigurði bróður mínum og konu hans, Halldóru Hjötleifsdóttur. Þau bjuggu í timburhúsi með einni hæð, kjallara cg risi. í kjallaranum var eldhúsið, en á hæðinni stofa og tvö her- Godasteinn 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.