Goðasteinn - 01.12.1964, Page 79

Goðasteinn - 01.12.1964, Page 79
1. „Rannveig. Viltu það, viltu það?“ „Hvort ég vil það. Þó' fyrr hefði verið“. 2. „Ég heíd mér sé farið að þykja vænt um þig, Vala“. Hún: „Ó, það vildi ég, að Guð almáttugur gæfi það, að við gæturn náð saman“. Ekki er víst, að svörin hafi alltaf verið svo greið. Gáta ]óns jónssonar í Hamragörðum um hattinn. Situr á holum hól hlemmbreiður draugur, svartur. Bærist þá bjöllur klingja, burt fer þá prestar syngja. Hugþekkur hverjum dána, þá hrynja yrjur mána. Karlmenn ypptu höttum, þegar fyrst var tekið í kirkjuklukkur undan messu. Að öðru er gátan auðskilin. Jón í Hamragörðum var fæddur 1781, dó 1868. Sögn Ólafs Eiríkssonar kennara. 77 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.