Goðasteinn - 01.12.1964, Side 81

Goðasteinn - 01.12.1964, Side 81
Ljósm.: Kúnar Gunnarsson. Eftir aldamótin 1800 bjó í Indriðakoti undir Eyjafjöllum maður að nafni Jón Hieronimusson, fæddur í Moldnúpi 14. júlí 1777, sonur Hieronimusar Hannessonar frá Stóru-Borg og Önnu Jóns- dóttur frá Hellnahóli. Jón kvæntist 30. maí 1804 Þuríði Einars- dóttur bónda á Efri-Grund, Símonarsonar. Hún dó 15. nóv. 1816. Jón kvæntist í annað sinn 1822 Guðlaugu Björnsdóttur bónda í Miðbæli, Árnasonar og konu hans Sigríðar Stefánsdóttur. Voru börn þeirra: Þuríður, Hieronimus, Ögmundur og Jón í Indriða- koti. Af fyrra hjónabandi átti Jón þrjár dætur: Önnu, Snjófríði og Guðbjörgu. Jón dó 18. febr. 1852. Fáar sagnir lifa um hann, en hann lifir enn í verkum sínum. Hann var smiður á tré og málm, oddhagur Goðasteinn 79

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.