Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 82

Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 82
mcð ágætum. Snillingurinn Sigurjón Magnússon í Hvammi undir Eyjafjöllum á Jón Hieronimusson að langafa og er sjálfur vitni þess, hvernig listfengi leggst í ættir. Sigurjón hefur gefið byggða- safninu í Skógum þrjá útskorna gripi eftir þennan forföður sinn, rokkhjól, rúmfjöl og snældusnúð. Sonur Jóns, Ögmundur, er lengi dvaldi í Vestmannaeyjum - einnig oddhagur vel - átti silfur- skeiðar, er faðir hans hafði smíðað. Útskorinn trafastokkur eftir Jón mun til í vörzlu niðja hans. Gripirnir þrír í Skógasafninu eru allir úr mahogny og allir vel skornir, þótt rúmfjölin beri þar af. Hér verður aðeins dvalið við rokkhjólið. Það ber safnnúmer 464, er skorið út úr heilli fjöl og er nú 25 sm í þvermál. Á seinni árum var það notað sem hjól í spólurokk og var þá nokkuð minnkað. Það hefur klofnað um miðju en er fellt saman, svo að lítið ber á. Útskurðurinn er á báðum hliðum, hinn sami að heita má, samhverfur jurtatein- ungur, sem bylgjast um hjólið, blaðskraut mjög lítið. Rokkinn, sem þetta hjól prýddi, átti lengi Anna dóttir Jóns í Indriðakoti. Mun hann hafa liðið undir lok á seinni hluta 19. aldar. Spólurokkurinn bjargaði hjólinu, eins og raunar fleiri gömi- um rokkhjólum. Hér er þá rokkhjól frá aldamótunum 1800, merkilegt dæmi um þróun íslenzka spunarokksins. Úr Landeyjum hef ég heitið borð- hjól um þessa hjólgerð. í Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ munu vera til tveir rokkar með borðhjóli, báðir frá 18. öld að talið er. Snorri Sigfússon fyrrv. námstjóri man vel eftir bróður þeirra í Svarfaðardal. Rokkhjól af þessari gerð hafa því verið algeng hér á landi. Ber þess þó að geta, að rokkur sr. Snorra Björnssonar á Húsafelli, frá seinni hluta 18. aldar, er með renndum pílárum í hjóli. Vart hafa Sunnlendingar farið að renna pílára í rokkhjól, fyrr en um miðja 19. öld. Byggðasafnið í Skógum á fleiri borð- hjól en það, sem þegar hefur verið lýst, alls sex, og eru fimm þeirra með gegnskornum hjörtum eða laufum umhverfis miðju til skrauts. Margir muna eftir samskonar hjólum, er glatazt hafa fyrir skömmu. Eitt borðhjól byggðasafnsins er letrað. Það er smíðað af Jóni Jónssyni bónda í Hamragörðum undir Eyjafjöll- 80 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.