Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 83

Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 83
um. Hefur hann letrað á það ártal, ^ö, og fangamark konu sinnar, K E D A = Katrín Einarsdóttir á. Safnið á þrjá rokka með borðhjólum. Tveir þeirra eru með heldur grófgerðri renni- smíði, en hinn þriðji, frá Gröf í Skaftártungu, er ágætlega unninn, og fíngerður. Nafnfrægur rokkasmiður í Landeyjum var Þorkell Jónsson á Ljótarstöðum. Hélt hann nokkurskonar smíðaskóla. Byggðasafnið í Skógum á a. m. k. þrjá rokka smíðaða af Þorkeli, tvo með heilbrúðu, einn með hálfbrúðu, alla væna og verklega. Hálf- brúðan mun vera fundin upp hér á landi, alveg óvíst af hverjum, en vart mun eldri hálfbrúða nú til en á rokki Þorkels á Ljótar- stöðum. Ýmsir rokkasmiðir höfðu heilbrúðu á rokkum fram á þessa öld. Rokkar Þorkels eru allir ómálaðir. Um 1870 virðist farið að mála rokka. Fróðlegt er að bera saman rokka Þorkeis og rokk sonar hans, Guðmundar á Brekkum, í eigu byggða- s^fnsins og athuga muninn. Jón Erlendsson bóndi á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð var frægur rokkasmiður á seinni hluta 19. aldar. Rokkur Guðbjargar Sigurð- ardóttur frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, nú í eigu byggðasafnsins, er verk Jóns. Hann er úr mahogny og með látúnsgjörð, réttnefndur kjörgripur, þótt nokkru hafi hann glatað af fegurð sinni. Byggðasafnið mun eiga rokka eftir þrjá þekkta rokkasmiði í Vestur-Skaftafellssýslu, þá Steingrím Jónsson á Fossi á Síðu, Eirík Sverrisson á Fossi í Mýrdal og Svein Ólafsson í Suður- Hvammi, föður dr. Einars Ólafs Sveinssonar og þeirra bræðra. Sveinn var völundur og mun hafa smíðað tvo fegurstu rokka á íslandi. Af rokkum hafa þekkzt fieiri gerðir en hér hafa verið nefndar (skotrokkur, vambarokkur t. d.) Ég vona, að safnmenn skrái heimildir um rokka og rokka- smiði, svo sem við verður komið, um leið og þeir safna rokkun- um sjálfum. Þetta gamla tæki og gömlu smiðirnir eiga það skiiið. Rokkhjól Jóns í Indriðakoti er ein merkilegasta heimild um sunn- lenzka spunarokkinn. Ath. I byggðasafnsþætti IV cr getið frú Hildar Reykdal, á að vera Jóna ReykdaJ. Goðasteinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.