Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 84

Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 84
(ír annál Markúsar Loftssnnar í Hjörleifsliöfila 1868. Sunnudag II. október þ. á. lögðu 4 menn úr Skaftártungu á svokallaðan Fjallabaksveg, það er milli Torfa- og Mýrdals- jökuls. Ætluðu þeir suður á Suðurnes til sjóróðra. Þeir voru Þorlákur Jónsson frá Hlíð, bóndi á Gröf í Skaftártungu, yngstur þeirra Hlíðarbræðra, hinn röskasti maður nálægt 50 ára, annar var Árni, sem lengi bjó í Skálmarbæ í Álftaveri, hátt á sextugu, þriðji Jón Runólfsson frá Bakkakoti í Oddasókn, enn var þá nl. 30 ára, fjórði Davíð sonur Jóns gamla á Leiðvelli, fimmtán ára. Þeir voru með 4 hesta með færum sínum. Um nóttina eftir gjörði eitt það mesta norðanveður með grimmdargaddi og snjó til fjalla, sem stóð í fuila viku. Eftir hálfan mánuð fréttist, að þeir væru hvergi fram komnir. Fór þá almenningur úr Leið- vallarhreppi, úr Fljótshlíð, af Rangárvöllum og Landinu og leitaði, sem unnt var, en fann ekkert. En um um veturinn kom hestur Þorláks fram úr Markarfljóti. Þekktist hann af girðinsól, sem girt hafði verið yfir hann, merkt á högldinni Þ. J. Hestur Árna fannst vorið eftir í svokallaðri Brennivínskvísl. Hún er skammt fyrir utan Skaftártungu. Hann var nærri horaður. Halda menn, hesturinn hafi verið þar í fjöllunum lengst af vetrinum, en farið í nefnda kvísl fulla af krapa. Hefði hesturinn komizt yfir hana, hefði hann komizt alveg til átthaga sinna. Vorið 1869 var aftur leitað af fjölda manns úr áður nefndum sveitum og fundu enn ekkert. Liðu svo 10 ár, þangað til beinin fundust af safnsmönnum, skammt frá alfaravegi, haustið 1878. Þeir voru af Rangárvöllum, er fundu beinin, lágu þrír saman undir brekánsræfli, en sá fjórði lá skammt frá. 82 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.