Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 17

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 17
standa straum af aukakostnaði, scm hlytist af biðtíma skipa vegna brims, fram yfir ákvcðinn og umsaminn fjölda uppskip- unardaga. Náði þetta fram að ganga og svaraði það á vissan hátt til fjár, sem hið opinbera varði til hafna og lendingarbóta í öðrum landshlutum. Hélzt þessi skipan, þar til brúuð höfðu verið öll stórfljót á lciðinni frá Reykjavík til Vestur-Skaftafelis- sýslu, og flutningar með bifreiðum leystu af hólmi áhættusamar siglingar og vöruuppskipun á brimströndina, er hefur óslitið úthaf að balci allar götur til Suðurskautslandsins. Síðan breyttust allar aðstæður við verzlun og flutninga við tilkomu vöruflutningabíls- ins og leiddi sú breyting til þess að Kaupfélag Hallgcirseyjar fluttist frá ströndinni í Landeyjum upp í Hvolsvöll, þar sem það er nú. Línum þcssum skal lokið með því að greina frá því, að aðalforgöngumaður að stofnun Kaupfélags Hallgeirseyjar var hinn fjölgáfaði framfaramaður, séra Jakob Ó. Lárusson í Holti. Starfs- lið var aldrci margt fyrstu árin. Fyrsti bókhaldari félagsins var Þorvaldur Stcphensen frá Holti í Önundarfirði, mikill og ör- uggur skrifstofumaður. Síðan réðist þangað Ágúst Einarsson frá Miðey, eftir að hann hafði lokið prófi frá Samvinnuskólanum. Vann hann félaginu lengi og vel og varð síðar eftirmaður minn í starfi. Þá er og að geta hins mikilvirka skrifstofu- og afgreiðslu- manns, Gunnars Vigfússonar frá Flögu, sem góðu heilli gerðist starfsmaður í Hallgeirsey þegar á öðru starfsári. Þá vil ég sér- staklega minnast hins fjölhæfa gáfu- og menningarmanns, Sigurð- ar Vigfússonar frá Brúnum, scm var ígripamaður hjá félaginu öll fyrstu árin og jafnvígur til allra starfa. Hann er einn ógleym- anlegasti gáfu- og gæðadrengur, sem ég hef kynnzt! Þá er að minnast manna, sem mjög komu við sögu Kaupfélags Hallgeirseyjar fyrstu árin, og það voru formenn á bátum þeim, cr hafðir voru til út- og uppskipunar þarna á brimströndinni. Er þar fyrstan að telja Guðjón Jónsson bónda í Haligeirsey, síðar hreppstjóra í Austur-Landeyjum, sem var einn hinna fæddu for- ystumanna til sjósóknar frá brimströndinni og ætíð var til ráðu- neytis um, hvenær skyldi „kalla“ til flutninga. Aðrir brimstrand- arformenn, sem þarna komu við sögu, voru Sæmundur Ólafsson, Goðasteinn 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.