Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 65

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 65
talið cr eign Dalskirkju. Árið 1709 er jarðeignin dreifð til erf- ingja Markúsar. I byrjun 18. aldar bjó sr. Þorvaldur Björnsson í Stóra-Dal, giftur Ragnheiði Markúsdóttur frá Ási, sem átti 10 hundruð í heima- jörðinni. Önnur 10 hundruð átti systurdóttir Ragnheiðar, Rann- veig Isleifsdóttir frá Suður-Reykjum, gift Guðna syni sr. Þorleifs Kláussonar. Þau bjuggu í Stóra-Dal 1729. Um Dalssel má geta þess, að það var 1709 í eigu Einars ísleikssonar í Eyvindarholti. Ingibjörg dóttir hans giftist ísleifi Magnússyni frá Höfðabrekku. Sonur þeirra var Gissur í Dalsseli faðir ísleifs á Seljalandi og Þórodds í Dalsseli. I eigu niðja þeirra var Dalssel fram um aldamótin 1900. Guðfinna ísleifsdóttir frá Suður-Reykjum giftist Grími Jóns- syni lögréttumanni á Brekkum, sem hafði fjárhald Dalskirkju 1741. Ingibjörg dóttir Einars Isleifssonar lögréttumanns frá Suður- Reykjum giftist Brynjólfi Sigurðssyni sýslumanni í Hjálmholti. Sonur þeirra, Einar á Hlíðarenda í Ölfusi, hafði fjárhald Dals- kirkju 1781. Sigurður Sigurðsson landsþingsskrifari á Hlíðarenda, bróðir Bynjólfs í Hjálmholti, hafði um skeið fjárhald Dalskirkju og síðar tengdasonur hans, Markús Magnússon stiftsprófastur. Sigurður landsþingsskrifari bolaði burt frá Barkarstöðum í Fljóts- hlíð Eiríki Erlendssyni, niðja Hjaita og Önnu á Stóru-Borg, og fékk honum fyrir eign hans í Barkarstöðum Dalshjáleiguna Murnavöll. Þá orti Eiríkur: Murnavöll úr býtum bar fyrir Barkarstaða partinn minn og í millum ekki par, allir sjá þau viðskiptin. Um aldamótin 1800 keypti Páll Guðmundsson, síðar bóndi á Keidum, Dalstorfuna að miklum hluta. Megin þeirrar eignar seldi hann um 1820 Sæmundi Ögmundssyni hinum ríka í Eyvindarholti og hluti hennar er enn í eigu niðja hans á Barkarstöðum í Fijóts- hlíð. Saga Stóra-Dals á liðnum öldum er saga eyðingar og hrörnunar. Markarfljót braut niður mikinn hlut af graslendi jarðarinnar á Goðasteinn 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.