Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 77

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 77
ístöð (4,5) úr þessum byggðum. Þetta er sama sagan og gerzt hefur um aðra búshluti íslendinga um allt landið framan af þess- ari öld. Eftir einni konu man ég, sem ferðaðist milli bæja á þófa og rcið við hornístöð um 1930, Ingibjörgu Jónsdóttur á Mið-Skála undir Eyjafjöllum. Ekki var þctta sérstaklega þekkileg aðstaða í útreið fyrir pilsklædda konu. Stutt var í ístöðunum og konan klúkti ofan á þófanum með mjög kreppta fætur, karlvega að sjálf- sögðu. Til var það, að karlmenn riðu við hornístöð, en fremur mátti þó kaila þau ístöð kvenna. Árið 1923 dó í Syðri-Kvíhólma undir Eyjafjöllum gömul kona, að nafni Ingibjörg Árnadóttir. Hún hafði lengi hrakizt milli manna, annarra handbendi og var vafalaust fegin ferðalokum, þó ciliskjólið hjá Guðjóni og Steinunni í Kvíhólma væri í alia staði gott. Að gamalli venju var uppboð haldið á eigum ómagans. Þrir hlutir frá því koma við þessa sögu: askur, spónn og hornístað. Askinn og spóninn keypti Árni Ingvarsson kennari á Mið-Skála. Mörgum árum síðar komst sá, er þetta ritar, í færi við hluta af útskornu askloki hjá Árna á Mið-Skála og fékk að vita, að þarna væru lcifar af aski Ingibjargar Árnadóttur. Hann hafði hent það slys að detta niður á gólf, þar sem hvolpar áttu leik, og þetta var þá það, sem eftir var af aski, er leik var lokið. Ég fékk lokið til varðveizlu og þóttist góðu bættur og ekki spillti það, þegar Árni seildist ofan í skrifborðsskúffu sína og dró þar upp spón Ingi- bjargar, beint í bú mitt. „Allt er þcgar þrennt er“ segir máltækið og svo var hér; horn- ístaðið hafði nokkru áður ratað leiðina til mín. Sr. Jakob Ó. Lárusson í Holti keypti hornístöð Ingibjargar og flutti heim að Holti. Löngu seinna kom Kristján Jóhannes Sigurðsson í Holti, sem í daglegu tali kaliaðist Kunningi, með annað ístaðið til Þorgerðar Hróbjartsdóttur á Mið-Grund og fól henni það á hendur. Þor- gerður var mikil vinkona mín, og það var svo sem sjálfsagt, að istaði kæmi á minn reka um það cr lauk. Um tíu ára skeið átti ég hornístaðið, en 1952 færði ég það inn í safnskrá byggðasafnsins í Skógum og gaf því safnnúmer 373. Istaðið er talsvert skemmt (rúetið), en telst þó góður fulltrúi í röð fárra félaga. Istaðsboginn er að sjálfsögðu smíðaður úr hrúts- Godaste'mn 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.