Úrval - 01.03.1979, Side 11

Úrval - 01.03.1979, Side 11
9 HÚN ,,SÉR” ÞAÐ SEM ÖDRUM ER HULIÐ tveimur turnum hvor, tvær brýr og brunnið bílflak. Við ættum líklega að tala við lögregluna.” Seinna skýrði Ellen svo frá, að lögreglan hefði lítið gert til að fela fyrirlitningu sína á ófreskisgáfu. William Jacobson hóf nú með aðstoð ættingja og vina leit á Staten Island að stað, sem líktist lýsingu Dorothy. Sjötta daginn rakst hann á stóran klett, sem á var málað með stórum, rauðum stöfum: M A R. Honum til undrunar blasti við honum brunnið bílflak, tvær brýr og tvær kirkjur, hvor með tveimur turnum. Á þessu svæði var fullt af djúpum opnum gröfum, fullum af vatni, leifar af skipasmíðastöð, sem þarna hafði verið komið upp á fyrri heimstyrjaldarárunum. Hann fór með Dorothy á staðinn. Hún var viss um, að lík Susan væri þarna einhvers staðar, en svæðið var svo stórt, að hún stakk upp á því að William fengi lögregluna til að leita með sporhundum. Lögreglan þverneitaði: ,,Hér fáumst við við staðreyndir, en hlaupum ekki eftir fyrirmælum kuklara.” Næstu mánuði sóttu Jacobsons- hjónin allt sitt traust til Dorothy. Heimsóknirnar gengu á víxl. Konurnar ræddust við í síma oft I viku. ,,Ef Dottie hefði ekki verið, hefðum við William bæði fengið taugaáfall,” sagðiEllen. 23- mars 1978 — 22 mánuðum eftir að Susan hvarf — vom þrír drengir að veiða vatnarottur í skipa- smíðagröfum, sem vatnið hafði þornað úr. í einni gröfinni — sem William hafði reynt að leita í en orðið að gefast upp vegna vatnsins — fundu þeir 2000 lítra tank, og í honum leifar Susan Jacobson. Sex vikum seinna var 18 ára unglingur, kunningi Susan, sakaður um morð hennar; hann bíður nú réttarhalda. ,,Það var léttir, þegar lík hennar fannst,” sagði Ellen. ,,Við gátum þó að minnsta kosti veitt henni sómasamlega útför. Stundum þyrmir yfir Dorothy, þegar uppgötvanir hennar bera með sér yfirgengilega þjáningu og sorg. Einu sinni hætti hún að hjálpa lögreglunni og öðrum, en komst fljótlega að því að það var verra að nota ekki eiginleikana heldur en halda áfram. ,,Þetta er gjöf,” segir hún. Og hún veit, að æ er gjöf til gjalda — hún getur ekki goldið hana öðm vísi en leyfa öðrum að njóta góðs afhenni. ★ Ljósmyndarinn James Van Der Zee sagði svo um mynd af konunni sinni, sem var tekin á hennar yngri árum og hékkí stofunni hjáþeim. „Þegar hún var ung elskaði ég hana af því að hún var falleg, en þegar hún eltist elskaði ég hana af því að ég þekkti hana. ’ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.