Úrval - 01.03.1979, Síða 17

Úrval - 01.03.1979, Síða 17
KÍNVERSKA HERDEILDIN MÍN 15 „Hvað ert þú að gera hér?” ,,Minn staður,” svaraði hann. ,,Eg kokkur.” Svo rétti hann úr sér, herpti inn belginn og heilsaði mér að hermannasið eftir fínustu forskrift. Ég svaraði ósjálfrátt og eins og í leiðslu. Annað barnið, strákur, kom hlaupandi til mín. „Heyrðu,” sagði hann. „Pabbi segir að þú hafir verið hershöfðinginn hansí stríðinu.” Ég ætlaði að fara að leiðrétta snáðann, þegar ég sá bænarsvipinn á Tien Hung. „Það geturðu sveiað þér upp á,” svaraði ég. „Ég var ló kvan hans.” Svo stóð ég eins teinréttur og mögulegt var með 15 réttaða máltíð innanborðs, kvaddi með hermannakveðju og gekk út. Mig langaði að spyrja um Pearl Harbor, Tom Chen og alla hina, en einhvern veginn kom ég mér ekki að því. Það var farið að snjóa. I búðargluggunum fannst mér ég sjá andlit kínversku herdeildarinnar minnar speglast, öll brosandi. Ég brostiámóti. ★ Til eru menn, sem ég hef ekki verið sérlega hrifinn af, en ég hef aldrei hatað nokkurn mann nóg til þess að hafna demöntunum hans. hafi hann boðið mérþá. Zsa Zsa Gabor Að setjast í helgan stein er draumsýn þeirra, sem hafa ekki gaman af starfi sínu. Ég læt mig ekki dreyma dagdrauma. Ég lifi fyrir starfið mitt og ætla ekki að hætta. John Wayne Beinarýrnun — fyrsta vísbendingin um að farið sé að halla undan fæti fyrir manni — hefst þegar maður er um fertugt, segir Stanley M. Garn, prófessor í næringarfræði og mannfræði við Michiganháskóla. Það er þess vegna, segir hann, sem bein fólks sem komið er um eða yfir miðjan aldur verða stökkari. Hann bætti því við, að konum væri hættara við beinbrotum en körlum. Og konur rýrna meira með ellinni heldur en karlar. National Enquirer Spölkorn norður af svæði því, sem kennt er við Panama skurðinn, er „Dalur ferköntuðu trjánna.” Þetta er eini staðurinn í heiminum, svo vitað sé, þar sem tré hafa ferkantaða boli og greinar. Þetta er sér- stök trjátegund, sem nefnist Kapok. M.T.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.