Úrval - 01.03.1979, Side 19

Úrval - 01.03.1979, Side 19
LEYNDARMÁL EGYPSKU MÚMIÁNNA 17 egyptar til forna gerðu smyrlinga- listina næstum að fullkomnun. Það vom egypsku sandarnir, sem heitt loftið hitar, sem gerðu hinar fyrstu, eðlilegu múmiur. Ég hef séð 5000 ára líkami sem fundist hafa í gmnnum eyðimerkurgröfum, sem þeir vom látnir kistulausir í. Á tímum faraóanna komst sá siður á að varð- veita lík í lokuðum gröfum, þar sem dýrin næðu ekki í þau, og smyrlinga- gerð varð að iðnaði sem beindist að því að gera með mannahöndum það sama og eyðimörkin gerði til þess að varðveita jarðneskar leifar. Elstu múmíurnar, sem vitað er um, em nokkur vel varðveitt sýnishorn frá tímum fimmtu konungsættarinnar — eða frá þvi um 2500 fyrir Krist. Smyrlingalistin viðgekkst þaðan i frá um þrjú þúsund ár, með blómaskeiði um árið 1000 fyrir Krist. Múmíurnar sofa eilífðarsvefni, skopnar og dökkar, hvorki skelfilegar né viðbjóðslegar, heldur sína þær flestar hverjar einhverjar mannlegar hliðar. Þær brosa, ygla sig, gapa, em friðsælar á svip eða einfaldlega dreymnar. Múmiur karla af konunga- kyni em venjulega með hendurnar krosslagðar á bringunni, en konur með hendur niður með siðum. Tilgangur múmíugerðarinnar var að varðveita einkenni viðkomandi manns út yfir endimörk dauðans. Og raunin var sú, að frakkar tóku á móti Ramsesi II sem þjóðhöfðingja sæmdi, þegar hann kom til Parísar árið 1976 til að leita sér lækninga við , ,safnaveiki”. Sveppagróður hafði komist í sýningarbox það sem múmía Ramsesar var varðveitt í á þjóðminja- safninu i Kairó. Hans hágöfgi — fyrsta konunglega múmían, sem farið hefur frá Egyptalandi — var borinn milli heiðursvarða með brugðnar byssur út af flugvellinum. Franskir sérfræðingar „læknuðu” síðan Smyrjari að störfum — með sjakalagrímu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.