Úrval - 01.03.1979, Side 20

Úrval - 01.03.1979, Side 20
18 ÚRVAL Ramses giftusamlega með kóbalt-60 geislun og sendu hann svo aftur heim. Klassísk lýsing er til á egypskri smyrlingalist. Hana reit gríski sagn- fræðingurinn Heródótus á fímmtu öld fyrir Krist. Þar kemur fram, að til vom þrenns konar jarðarfarir. Fyrsta flokks jarðarför var vitaskuld dýmst. Þá bám burðarmenn líkið um borð í ferju á Nll. Ferjan flutti það yfir á vestri bakkann, og þaðan var hinn látni borinn í viðhafnarfylgd að tjaldi smyrjaranna. Þar var líkið hreinsað gaum- gæfílega, og undir tóni presta tóku handverksmennirnir til starfa. Yfírsmyrjarinn bar sjakalagrímu — ef til vill fyrst bergmál frá þeim dögum þegar sjakalar snösuðu um í gmnnum eyðimerkurgröfum, en seinna ímynd guðsins með sjakalahausin — Anúbis, leiðsögumaður látinna sálna. Þessu næst kom hinn skelfilegi skurðarmaður. Samkvæmt frásögn gríska sagnfræðingsins Díódómsa gerði skurðarmaðurinn um 12 senti- metra langan skurð í síðu iíksins, en flúði síðan eins og fætur toguðu undan grjótkasti og formælingum — táknrænni refsingu fyrir að skadda mannslíkama. Nú tóku aðrir hand- verksmenn við og hreinsuðu út úr skrokkunum, smyrja innvolsið og koma því fyrir í fjómm steinkerjum, sem jarðsett vom með múmíunum. Heilinn var fimlega soginn út. Aðeins hjartað var skiiið eftir, aðsetur samviskunnar, það átti að vigtast x dauðheimum. Skrokkurinn var hreinsaður innan með pálmavíni og smurður með fljótandi viðarkvoðu gegn sníkjudýmm og gróðri. Mannslíkaminn er vökvi að þremur fjórðu hlutum. Það er atvinnu- leyndarmál smyrjaranna hvernig þeir fóm að því að þurrka líkin. Nútíma vísindamenn hafa látið sér detta í hug að þurrt natrón, sem inniheldur sódíum bíkarbónat og sódíum klóríð, hafí verið látið hjúpa líkið. Það hefði tekið 35-40 daga að eyða líkams- vökvunum á þann hátt. Til þeirrar tímalengdar er og vitnað í fyrstu Mósebók, er Jósef sá um útförjakobs, föður síns: ,,Og Jósef bauð þjónum sínum, læknunum að smyrja föður sinn . . . Og til þess gengu fjörutíu dagar, því að svo lengi stendur á smurningunni.” Að þurrkuninni lokinni tóku fagurfræðingarnir við og fylltu skrokkinn upp með líni, eða sagi, til þess að gefa honum fyllingu á ný. Síðuskurðinum var Iokað með gullplötu, neglur á tám og fingrum vom litaðar með henna (rauðbrúnn litur, unninn úr hennaurt), hár kvenna fléttað og eðalsteinar settir í stað augna, sem vantaði. Mikillar vandvirkni var gætt við að viðhalda andlitsdráttum; þeir vom megin vitnisburðurinn um persónu hins látna. Loks vom líkamirnir smurðir ilmefnum — sem enn má kenna þefínn af hjá mörgum múmíum — og þoks þaktir fljótandi trjákvoðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.