Úrval - 01.03.1979, Page 21

Úrval - 01.03.1979, Page 21
LEYNDARMÁL EGYPSKU MÚMÍANNA 19 Nú var að því komið að veþa þetta hreina, smurða hulstur af því sem einu sinni var maður. Það gat tekið hálfan mánuð. Til þurfti að minnsta kosti 150 metra af línborðum, og stundum var ysta lagið listilega fléttað úr marglitum borðum. Allt þetta hafði nú tekið 70 daga, og hátindur jarðarfararathafna var hin táknræna opnun munnsins, sem var til þess að sá látni gæti andað, etið, drukkið og talað máli sínu frammi fyrir dómararnum. Við þessa athöfn var múmíunni haldið uppréttri, en presturinn snerti andlit hennar með smiðsöxi og tónaði: ,,Þú ert lífs! Þín er æskan!” Þá loks, gat múmían hafið sína dimmu ferð um undirheima til dómssalar Ösírisar, sonar Himins og Jarðar, meðan ættingjar og vinir settust að erfidrykkju. Hugmyndin var að múmlan ,,yrði” Ösíris í framhaldslífinu. Á leið sinni fór hinn látni um skelfilegt myrkur, og árar réðust að báti hans. Hann varð að fara um hlið, sem tveir grimmir drekar gættu. Ef allt fór vel, stóð hann þó að lokum augliti til auglitis við hinn stranga Ósíris, sem Áður en smyrlingalistin leið undir lok, var farið að gera andlitsmyndir hinna smurðu. Hér er múmía, sem fannst snemma á öldinni norðan við Haware þíramídann og sýnir hvernig andlitsmyndin var sett í opið á vafningunum. — með 42 aðstoðarmenn sér við hlið — heimtaði hjarta hins látna á vogar- skálarnar. Innan vafninga bar hinn látni tordýfil á sér, þessa helgu bjöliu, skorna í dýran stein og á hana var letruð bæn til hjartans um að ,,bera ekki vitni” gegn eiganda sínum. En ef illvirki hins láma vógu þyngra á metaskálunum en hjarta hans, át dauðaétarinn með krókódíshausinn hann þegar I stað. En sá hópni hélt áfram til eilífrar sælu á eilífðarlandi sem var ótrúlega líkt Egyptalandi. Til þess að hinir látnu gætu látið sér líða vel í framhaldslífinu, voru grafir þeirra skreyttar með skornum og máluðum myndum af hóglífi. Þeir fengu ríkulega með sér af mat og drykk, húsgögnum, snyrtivörum (þar með talið greiðum og rakhnífum), og þeir sem voru nógu ríkir og voldugur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.