Úrval - 01.03.1979, Page 22

Úrval - 01.03.1979, Page 22
20 fengu með sér gull — egyptar crúðu því bersýnilega, að unnt væri að taka auðævin með sér yfirum. Þetta leiddi til þess, að grafarræningjar brutust inn í grafirnar hvár sem þeir gátu fundið þær. Um 1600 fyrir Krist var farið að ganga frá múmíum af konungakyni í afskekktum og sporð- drekaríkum Dauðadalnum, þar sem þær voru lagðar til hinstu hvíldar í leyniklefum djúpt inni í kalksteins- klettunum. Jafnvel þær grafir voru rændar. Sumar múmíanna, sem nú eru til sýnis í Kaíró, bera það með sér að hafa ekki ævinlega hlotið biíða meðferð. Áður en smurningslistin dó út, þróaðist af henni síðasti blóminn: Múmíumyndin. Andlitsmynd af múmrunni var máluð á þunna fjöl, og bundin yfir andlit hennar. Margar þessara mynda eru svo nákvæmar, að jafnvel skeggbroddar á hökum ungra manna gleymast ekki. Þegar Napóleon Bónaparte réðist sem ungur hershöfðingi inn í Egypta- Iand árið 1798, hafði hann með sér vísindamenn sem gerðu fyrstu kerfís- bundnu könnunina á fornminjum Egypta. Múmíurnar, sem þeir grófu fram, komu þeim mjög á óvart. Eyru, nef, kinnar, varir, augnalok — allt var þetta mjög eðlilegt. Meira að segja hárið var vel fast! Franski leiðangurinn olli menningaráfalli. Evrópa varð Egypta- landsóð á einni nóttu! Sagt er, að Napóleon hafí komið með tvær ÚRVAL múmíur heim til að skreyta setustofu Jósefínu með. Þegar múmíur tóku hundruðum saman að skreyta söfn, einkasöfn og almenn söfn, hófst hvers konar við- bjóðsleg misnotkun á þessum löngu dauðu egyptum. Breskur læknir, Thomas J. ,,múmía” Pettigrew keypti múmíur fyrir jafnvirði 150 punda hverja og tók stórfé af fólki fyrir að horfa á hann rekja utan af þeim vafningana. Blómleg viðskipti hófust hjá egyptum sem sáu sér leik á borði að selja falsaðar múmíur. Nú er útflutningur múmía frá Egyptalandi bannaðar, þótt enn séu þær að finnast í hundraðatali. Jafn harðan fylla þær 1 eyður sögunnar. I þær er lesið með röntgengeislum, smásjám, málböndum og tölvum. Með þessum aðferðum var sannað að óþekkt múmía, sem fannst fyrir 80 árum 1 grafhýsi Ammenhóteps II var Tíje drottning, kona Ammenhóteps III og amma Tútankammons konungs. Egypska safnið ætlar nú að flytja Tíju svo hún geti hvílt við hlið löglegs eiginmanns srns á safninu. Hjá Makare drottningu fannst lítil múmía, sem lengst var talin vera af barni, en með röntgengeislum kom r ljós að hún var af baboonapa. Hvers vegna var api grafínn með drottn- ingunni? Á þá gátu getur ný tækni engu ljósi varpað. Nú vitum við, að egyptar hafa þjáðst af tannpínu allt síðan á dögum faraóanna. Rannsóknarhópur frá tannlæknadeld Michiganháskóla,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.