Úrval - 01.03.1979, Síða 29

Úrval - 01.03.1979, Síða 29
BANKAREIKNINGURINN HENNAR MÖMMU 27 skátabúning. I bakhöndinn var sú þægilega vissa að ef tilraunir okkar mistækjust, gætum við reitt okkur á bankann. Jafnvel þegar verkfallið skall á, lét mamma okkur ekki hafa meiri áhyggjur en nauðsynlegt var. Við unnum öll saman svo hinni miklu ferð í bankann niðri í bæ yrði skotið á frest. Þetta var eins og leikur. Á meðan verkfallið stóð aðstoðaði mamma í brauðgerðinni hjá Kruper og fékk í staðinn poka af brauði og kökum sem voru ekki lengur nógu ný til að selja þau. En mamma sagði að ef maður setti kaffibrauðið inn í heitan ofn yrði það næstum jafngott og nýbakað. Á hverju kvöldi þvoði pabbi flöskur í mjólkurbúinu og hann fékk í staðinn þrjá lítra af nýmjólk og eins mikið af súrri mjólk og hann gat tekið með sér. Mamma bjó til góðan ost. Daginn sem verkfallið leystist og pabbi fór aftur að vinna sá ég mömmu standa nokkuð beinni en venjulega eins og hún væri að ná beygju af bakinu. Hún horfði hreykin á okkur. „Þetta er gott,” og svo brosti hún. ,,Við þurftum ekki að fara í bankann.” Síðan eru tuttugu ár. I fyrra seldi ég fyrstu söguna mína. Þegar ég fékk ávísunina fyrir hana flýtti ég mér til mömmu og lagði ávísunina í keltu hennar. „Handa þér,” sagði ég, ,,til að setja á banka- reikninginn.” Þá tók ég í fyrsta skipti eftir hve gömul þau voru orðin. Pabbi virtist lágvaxnari og þykkar hárfléttur mömmu höfðu fengið ívaf úr silfri. Mamma þreifaði á ávísuninni og leit á pabba. „Þetta er gott,” sagði hún og hreyknin skein út úr bláum augum hennar. Ég sagði: ,,Á morgun verðurðu að fara með hana í bankann. ’ ’ „Kemurðu með mér, Katrín?” ,,Þess þarf ekki mamma. Ég hef framselt hana. Þú lætur bara gjald- kerann hafa hana og hann bætir henni á reikninginn. ’ ’ Mamma leit á mig: ,,Það er enginn reikningur. Eg hef aldrei á ævi minni komið inní banka.” Þegar ég gat ekki sagt neitt bætti hún alvörugefin við: ,,Það er ekki gott fyrir lítil börn að hafa áhyggjur — að hafa ekki öryggistilfinningu. ’ ’ ★ </ H' H* Sr NT- 7[\ VJv 7T* Árið 1890 ritaði Mark Twain í New York World: Það er mín innileg- asta von og jólaósk að við öll — þeir lágu, þeir ríku, þeir fátæku, þeir dauðu, þeir fyrirlitnu, þeir elskuðu og þeir hötuðu, þeir menntuðu og þeir villtu — megi að lokum safnast saman á himni og hvílast eilíflega í friði og sælu — nema sá sem fann upp símann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.