Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 34

Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 34
32 ÚRVAL verið skilinn eftir allslaus til að deyja. Þessar tvær tilfinningar knúðu hann alla leið niður með Grand River þangað sem hún mætir Missouri og suður með móðunni miklu í áttina til Fort Kiowa. Þar fengi hann nýjan búnað, og þaðan ætlaði hann að leggja upp á ný, upp með ánni, og hefna sín á þeim, sem yfirgáfu hann. Hann komst til Fort Kiowa I annarri viku október. Þá voru liðnar sjö vikur frá því birnan réðist á hann. Hann hafði þraukað sex vikur þar af aleinn, og risið svo að segja upp frá dauðum til að ganga 400 kílómetra um erfitt land, þar sem lítið var um matarútvegun og varnarlaus fyrir illgjörnum indjánum. Það datt yfir kaupmanninn í Fort Kiowa. TVEIM DÖGUM seinna lagði Glass af stað til að leita að þeim Bridger og Fitzgerald. Leiðin lá yfír snævi þakin fjöll, upp með Missouri og Yellowstoneánum að Stóra horni. Hann komst nærri 1000 kllómetra á tæpum tólf vikum. Hann fann Bridger hinn unga á gamlárskvöld 1832, þegar, þar sem lið Henrys majórs var að fagna nýju ári 1 Fort Henry. Giass skálmaði inn í salinn, þar sem mennirnir sátu að sumbli. Allt varð dauðahljótt. Glass hvessti augun á manninn sem hann hafði elt á annað þúsund kílómetra. „Þetta er Glass, Bridger — sá sem þú skildir eftir til að deyja — og rændir þeim hlutum, sem hefði getað hjálpað honum að komast af, einum og veikburða, á sléttunum. Ég er kominn vegna þess að ég sór að drepa þig” Svipur Bridgers var svipur þess manns, sem er reiðubúinn að kveðja lífið og fara til helvltis fyrir syndir sínar. Hann ætlaði ekki að segja neitt. Hann var aumkunarlegur — og aumkunarlega ungur. Glass hikaði. Svo sagði hann: ,,Ég sé að þú skammast þín og sérð eftir þessu.” Lxklega hefðir þú verið kyrr ef Fitzgerald hefði ekki hrært í þér. Þú þarft ekki að óttast mig. Ég fyrir- gefþér. Þú ert bara krakki.” Glass fann til mikils léttis, þegar hann hafði lokið þessari ræðu sinni af. Hann settist og einhver rétti honum glas af viskíi — og innan fárra mínútna leið hann út af, örþreyttur. Bridger var flökurt af sektarkennd og smán. Hann hafði sloppið af þvf hann var krakki. Hann hefði heldur kosið að deyja fyrir hendi Glass. Það var ekki fyrr en sex mánuðum og nærri tvöþúsund kílómetrum seinna að Glass náðijohn Fitzgerald, Hann fann hann í Fort Atkinson I Council Bluffs. Hann var mjög ánægður með að hafa fundið Fitzgerald, þangað til hann uppgötvaði eitt: Fitzgerald var orðinn hermaður í bandaríkjaher, og dauða- refsing við því að drepa hann. Glass ruddist inn í skrifstofu Rileys kafteins og heimtaði réttlæti f máli sínu. Riley lét sækja Fitzgerald. Loks stóð Glass andspænis þessum erkifjanda sínum og hafði hann á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.